Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008
18.2.2008 | 21:23
Sko mig....
Er alveg ad muna eftir tví ad blogga...
En semsagt ad tá er allt gott ad frétta hédan. Sama gamla stressid, a la Island.. Madur hefur tad einhvern vegin á tilfinningunni ad allt sé ad fara til fjandans hérna á klakanum en rádamenn tjódarinnar standa í střngu vid ad róa fólk... En ekki tad ad ég ćtli ad fara ad rćda um pólitík eda tessháttar.
Eftir rúma 2 mánudi tar sem ad ég streyttist á móti tví ad kaupa bíl gafst ég upp á fřstudaginn sídasta og keypti hryllilega huggulegan krúttbíl ad nafni Skoda Fabia. Er engin smá skutla á honum og svíf hreinlega um gřtur Reykjavíkur.....
Skellti mér á djammid um helgina og fyrst ég var byrjud ad tók ég bara báda dagana takk fyrir gódan daginn.. Ingvar , kćrasti Hrefnu , hélt uppá 25 ára afmćlid sitt med pompi og pragt og var ég mćtt vel fashionably late tar sem ad ég var ad vinna í tćttinum Logi í beinni frameftir... En skemmti mér konunglega og endadi med nokkrum félugum nidrí bć. Ákvad svo ad skella mér á Apótekid sem er nýji kjřtmarkadurinn í midbćnum og tar er brjálud typpalygt alla nóttina, svoldid kroter í 3 stadur en mjřg flottur.. Hitti tar leikarann hann Frank sem leikur annad adalhlutverkid i Klovn.. Spjřlludum lengi saman og var hann bara hress....
En kem sem sagt eftir nćstum 2 vikur og ida hreinlega í skinninu..
Krúttknús til allra og sérstaklega ykkar í Křben.... SSSMMMUUUU
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2008 | 21:38
Já Já Já...
Eins og glřggir lesendur tessa bloggs hafa efalaust tekid eftir tví lítid hefur verid ritad á tessa sídu og hafa mér borist , nánast hótunar sms um ad koma tessu á réttan kjřl.
En semsagt ad tá erum vid mćdgin flutt heim aftur og erum mjřg sátt vid tad. Ég er reyndar ad berjast vid řrlitla heimtrá og sakna ég allra krúttanna minna í Kaupmannahřfn svo svo mikid.... En mér og teim efalaust til mikillar ánćgju og ómćldrar gledi er áćtlud koma mín til Kóngsins tann 6.mars nćstkomandi og svo aftur tann 23.apríl..... :-)
En hef sem sagt tekid vid, ásamt Hrefnu vinkonu, rekstri Mojo/monroe hársnyrtistofu og heilsar árid okkur ansi vel.. Erum svakalega ánćgdar med tessa ákvřrdun tó ad vinnan sé ad vissu leyti miklu meiri :-) Erum vid 4 ad klippa tessa dagana og erum med 3 nema og allt svakalega hressar stelpur.. gćti ekki verid betra. Ćtlum reyndar ad fara adauglýsa eftir starfsfólki tannig ef ad tid vitid um einhvern afar hćfileikaríkan fagmann endilega bendid á mig.....
Breki er byrjadur í Háteigsskóla og líkar mjřg vel, er eitthvad ad vesenast med heimalćrdóminn og skilur ekki alveg ástćdu tess ad madur verdur ad lćra heima en skynssama krúttid sem hann er , er nú farin ad taka mark á módur sinni :-) ekki ad tad sé alltaf rádlagt en í tessu tilviki mjřg gott :-) Er líka í einhverju dilemma um hvada ítrótt hanneigi ad ćfa og eru handbolti og karate nú efst á bladi...
En tá eins og tid getid séd er hér ágćtis byrjun og mun ég lofa , eins og sjálfstćdisflokkurinn í borgarstjórninni, ad ég mun taka vřldin hér aftur... Vá er ad reyna ad vera fyndin en kannski ekki alveg ad fúnkera... hahahahahaha
Anywho.. later lovs
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggvinir
Tenglar
Ofurkrúttin
myndasídan mín
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar