Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007
29.7.2007 | 19:49
Yndisleg helgi.....
..... er lidin.
Merkilegt hvad tíminn lídur hratt. Kíki á barnid mitt sem er by the way ad verda 7 ára og ég er enn rétt tvítug.... eda svo. Sumarid nánast ad verda búid , ja ef ad sumar má kalla.
En helgin byrjadi á hreint frábćrri grillveislu sem ad BrIngan baud í, í tilefni brottfara Júlíu til Kanada. Rigningin hefdi mátt sleppa tví ad koma í heimsókn en fjřldinn lét tad ekki á sig fá og héldu strákarnir bara regnhlífunum yfir grillinu og eitt er víst ad enginn fór svangur heim.
Breki skemmti sér hid besta í křrfu og fórum vid heim rúmlega 9 og stód gledin fram undir morgun med tilheyrandi Nasty boy og alveg nýrri stadsetningu á dansgólfi tar sem ad íbúd teirra hjónaleysa býdur kannski ekki alveg upp á stórt gólfpláss. Heyrst hefur ad dansgólfid komst ekki alveg heilt undan hamagangi partýgesta.
Laugardagurinn var tekinn í střkustu róg og var vel íhugad á mínu heimili ad fara og heilsa uppá dýrin í Hálsaskógi, en tar sem ad rigningin ćtlar greinilega ad hrella okkur lengur var sú ákvřrdun nánast kćfd í fćdingu. Tess í stad mćtti fallega fjřlskyldan von Solbakken í klipp og er hún Margrét Solbakken prinsessa bara sćt og var hamagangurinn í eggjastokkunum tad mikill ad ég turfti nánast ad leggja mig tegar tau kvřddu.
En Halla kom líka í klipp , ekki alveg fersk sem vorid en nánast. Var tetta hin huggulegasta heimsókn og býd hér med fólk á ávallt velkomin í casa de Skydebane.........
Á reyndar von á einhverjum slatta í klipp á midvikudagskvřldid og hlakka mikid til.
Í dag var nánast ćttarmót hjá Gudbjřrgu og Kára og mćttu rúmlega 20 manns í dýrindis mat hjá henni frćnku minni, ekki klikkar hún í eldhúsinu frekar en fyrridaginn. Voru rifjadar upp allskyns sřgur, ýmist nokkud svćsnar eda innan marka á medan břrnin valhoppudu um húsid en mikid var hlegid eins og vanalega tegar Skálarćttin tekur sig til og hittist.
Var ekki alveg í essinu mínu hvad myndartřku vardar tessa helgina en vonandi rćtist úr tví í nćstu viku.
en kved í bili......
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
26.7.2007 | 17:40
Gedveika húsmódirin........
....... sem lá í semí-dvala í nokkra mánudi er vřknud til lífsins.
Vaknadi snemma í morgun svona til tilbreytingar og tók tusku og ajax í hřnd og skrúbbadi af řllu, skellti mér í sturtu, vakti einkaerfingjann og skipadi honum á lappir. Skutludumst út og leigdum okkur bíl sem kostadi um 500 kr og kom tad mér řrlítid á óvart, en keyrdum eftir minni í IKEA, med Mika ( ad ósk drengsins ) og 100 íslensk 80's lřg ( sem var mitt val) alveg í botni, og tókst skrambi vel ad rata allavegana áfallalaust. Keyptum helvítis helling tar og svo bćttum um betur í Fiskitorvinu fyrst vid vorum á bíl. Og djřfull tekur á ad eyda svona peningum, komum alveg daudtreytt heim en tegar inn var komid var eins og ég hefdi fengid vítamínssprautu í rassinn og ryksugadi og skúradi alla íbúdina og kom řllu pĺ plads sem ad ég hafdi keypt. Kom IKEA gćjinn eins og kalladur med nýju dýnuna mína og tad lá vid ad ég hafdi hent henni upp á 3ju hćd med annari skiljidi !!!
Sit sem sagt núna í nánast nýrri íbúd, búin ad hreinsa ofninn ad auki og henda í tvottavél en líka alveg búin á tví. Meika engan vegin ad elda svo ad Itzi fćr ad grćda á tví.
En vil benda ykkur hinum húsmćdrunum á eitt : fann klikkadan ofnahreinsi í Super Brugsen sem heitir K2r, madur sprautar honum á stadinn sem á ad trífa og lćtur liggja yfir nótt og tá rennur allur skítur af. Hef ég prófad margar týpur en tessi er algjřrt undur og vildi tví deila tessari reynslu med ykkur...
En hlakka mikid til grillveislunnar á morgun...
lov jú all long time
P.S. á einhver boltapumpu ??
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
25.7.2007 | 15:28
Ekki klikkar Skydebanegade.....
....frekar en fyrridaginn og mikid var gott ad koma heim trátt fyrir nettan pirring útí Iceland express..
Til Íslands var eins klukkutímabid en tegar ég og Breki áttum ad fljúga heim á mánudaginn klukkan 15:30 fékk ég sms frá teim med tilkynningu um seinkun á flugi og ekki klukkutíma nei, nei, nei heldur áttum vid flug kl. 23:45 takk fyrir !!! Nett pirripú á kantinum en lítid vid tessu ad gera. Nýttum daginn vel og vorum mćtt uppá vřll ad vera 11 og keyptu allt nammid sem til var og verdur tví útdeilt fljótlega :-) Flugid var fínt og lentum vid á Kastrup rúmlega 6 um morgunin og hvorug búin ad sofa, tá vard bilun í landganginum eda djřfull tad heitir svo vid bidum í vélinni í um hálftíma tangad til tad var búid ad ná í einhvern stiga. Stódum vid mćdginin fyrir utan Skydebanegade um 8 leytid og tá var ekkert annad í bodi en ad burdast med allan farangurinn upp, lřgdumst uppí rúm og sváfum til hádegis.... sídan hefur madur verid ad ná sér tví tetta tekur lúmst á. Ćtla ad njóta tess ad vera í fríi med gullinu en mćta fersk í grillveisluna til BrIngunnar á fřstudaginn og hlakkar Breka mikid til ad hitta alla !!
En fullt af nyjum myndum komnar inn á
http://picasaweb.google.com/sembloggarminnst
og á nyjar myndir sem stadsett er vinstra megin á sídunni
en bid ykkur vel ad lifa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.7.2007 | 18:16
Lífid er yndislegt.....
Jćja, komin med einkaerfingjann í fangid loksins og lífid gćti ekki verid betra...
Eins og margir vita flaug ykkar heittelskud, já flughrćdda konan fřstudaginn 13.júlí klukkan 13:00 og var ég alvarlega ad hugsa um ad breyta fluginu en ákvad í stadinn ad reyna ad gera mér gladan dag og jafnvel ad splćsa á mig hvítvíni á Kastrup.
Kem uppá vřll og svona fashionably seint og kemst ad tví ad klukkutíma seinkunn vćri á vélinni... úfff byrjar ekki vel tannig ad leidin lá beint í hvítvínid og tyllti mér á mjřg hentugum stad til ad getad fylgst med fólki ganga framhjá og finnst mér fátt skemmtilegra, og ekki klikkadi tad frekar en fyrridaginn... Mćtti ekki líka tessa fína breska kelling sem ad ég get lofad ad sé frá Grimsby og Hull.... já nú spyrja sig eflaust margir hvernig ég get sé tad en tad metur madur út frá fřtum og hári og klikka ég sjaldan á tessu mati... Krćst !!! hvad ég nagadi innri kinnarnar mikid til ad hreinlega bilast ekki úr hlátri... Pían mćtt í einhverskonar army boots med upphćkkun, svona skó sá ég í Kolaportinu tegar tad opnadi fyrst og hélt ad búid vćri ad banna tessa skó og grafa med Buffalo skónum en nei hún klikkadi ekki á teim, var í svřrtum , ekki svo slćmum gammó og gagnsćjum kjól sem ad mig grunar ad sé seldur sem bolur en hún brá á tad rád ad toga hann og teygja all hressilega nidur ... smart..... og tad sem ad sló mig alveg út af laginu var turrt, hryllilegt eldgamalt permanent sem stód út í allar áttir og já var hún ekki bara búin ad skella í djarfan gosbrunn med frotte teygju...... KAST !!!! Svona fólki á ad veita verdlaun fyrir aftreyjungu í gard annarra.. i´m loving it !!!
Jćja komst loksins um bord í vélina og gekk ferdin alveg ágćtlega alveg tangad til í lokin tegar mér fannst helvítis flugstjórinn eitthvad vera ad missa vald á vélinni og var ég hérumbil búin ad banka uppá og taka yfir... var ekki alveg ad meika lendinguna.... Pabbi og Indi komu og sóttu mig og brunudum vid beint til Reykjavíkur, gert sig reddý og fór med djarfa ginflřsku til Steinu .. Tangad komu Íris og Hrefna, Kútjó og Gudfinna, Jómbi og Árni og ádur en ad vid vissum af var klukkan ordin 3 og vid enn ad kjafta... Tussudum okkur nirdí bć og fyrsti vidkomustadur var Oliver, og detti mér allar daudar.... lyktin !!! OJJJJJ... úldin svita-táfýlu-líkamslykt einhver, tá vill madur nú heldur reyklyktina. En hitta svakalega mikid af fólki og hver var ad teyta skífum annar en Dadi.... Skemmtum okkur tar og fórum svo á Vegamót tar sem ad var alveg stappad !!! Laugardagurinn tekinn í smá shopping og fatapćlingar fyrir kvřldid tar sem ad Hrefna og Ingvar voru búin ad hóa í gledi.... mćttum fersk tangad og lá svo leidin á Oliver aftur en fór snemma heim til ad vera gód á sunnudeginum til ad taka á móti Breka.
Taldi nidur mínuturnar tangad til ad flódtáragáttirnar opnudust eilítid tegar hann kom hlaupandi á móti mér og hefur tad verid nánast hřnd í hřnd sídan. Búid fara í Húsdýragardinn, bíó, keilu, 2 fótboltaleiki og margar heimsóknir... Og er svo Jóa & félaga reunion annad kvřldid og hlakka ég mikid til.....
En kem aftur heim á mánudaginn og hlakka mikid til...
Lov jú guys !!!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
13.7.2007 | 08:38
Tá er komid ad tví...
............ fć gullmolann minn í fangid eftir 2 daga og get ekki bedid :-)
Er ad taka mig til fyrir íslandsferdina og pakka alltof miklu eins og venjulega en betra er ad hafa of mikid en of lítid ekki satt ??
Hellingur planadur og er mjřg spennt ad hitta alla og svei mér tá ef ad ég nć bara ekki einum fótboltaleik í Krikanum á medan dvřl minni stendur....
En mun líklega ekki blogga mikid fyrr en ad ég kem heim aftur svo eigidi yndislega daga..
Kys&kram
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.7.2007 | 17:58
Úff púff.....
Já madur er greinilega ekki 18 ára lengur.
Er enntá treytt og eitthvad asnalega í líkamanum eftir Hróaskelduna. Fór á sunnudaginn 1.júlú uppeftir tar sem ad Bibbi, Gummi og BrIngan voru mćtt til ad tjalda. Langadi mig nú adeins ad sjá svćdid tar sem ad ég var Hróskeldu Virgin. Var vedrid hid besta og sat ég tarna upp frá í einhvern tíma en skellti mér svo í skýrnarveislu hjá Júlíu tar sem ad litla prinsessan fékk loksins nafn og mikid svakalega geta danir vellt sér upp úr tessu.
Vann svo á mánudeginum og tók tridjudaginn á full speed til ad gera allt reddý fyrir ferdalagid mikla. Hitti BrInguna og Jón Hjřrt og Ingu Rut kćrustu hans á lestarstřdinni, skelltum okkur í Fiskitorgid og svo í lestina og vorum mćtt á svćdid í blídskapar vedri um kvřldmatarleytid og var Alexander búinn ad taka gítarinn upp og var mikid stud í tjaldbúdunum okkar. Daginn eftir tókum vid daginn nokkud snemma og skelltum okkur svo á sćnskt band sem heitir Ditektivbyran eda eitthvad svoleidis og voru tad geggjadir tónleikar. Var skellt sér heim í búdir og rokk ólsen ólsen tekinn og bibbudum vid lagid alveg villt og galid. Endudum svo á ad búa til íslenskan rokk ólsen ólsen sem ad allir eiga ad bída spenntir eftir :-)
Svo mćtti fimmtudagurinn greinilega fullur eftirvćntingar tví annad eins regn hef ég ekki séd á ćvinni minni. Tad ćldist alveg nidur en ad sjálfsřgdu lét madur tad ekki hafa svo mikil áhrif á sig heldur arkadi svo spennt á Arena svidid til ad sjá Arcade Fire og voru tau gedveik !!! bara gedveik !!! Ákvádum ég og Inga Rún ad hringja í Júlíu og Bibbuna í laginu Rebellion en miskildum adeins og hringdum óvart í vitlausu lagi en tad er hugurinn sem ad skiptir máli :-) Sáum svo LCD Soundsystem svo voru alveg málid og er ekki leidinlegt ad fara med svona svakalegu músikfólki eins og BrIngunni tví tau taka mann á tónleika sem ad madur myndi annars aldrei fara á svo TAKK FYRIR TAD !! Ég og Marta tókum tví svo rólega fram ad Bjřrk steig á Orange svidid og vildi ég svo mikid taka myndir en vedrid leyfdi tad ekki alveg en Bjřrk var CRAZY.. fannst hún ćdi tó ad vid traukudum adeins hálfa tónleikana. Fórum í búdir, skáludum í einn bjór og hřlludum okkur svo. Marta steinsofnadi en tá mćttu Hjalli, Fannar, Eiríkur og Árni í búdir og skellti ég mér til teirra í nokkra bjóra og aldrei er tad leidinlegt....
Fřstudagurinn var tekin í sćmilegu chilli. Skelltum vid frćnkur okkur í Roskilde bć og fengum okkur ad borda og versludum adeins. Um kvřldid vorum vid svo mest á Orange med strákunum og sáum In flames sem var nú ekkert spes, svo komu Beastie boys og tó ad teir sé já svona rétt komnir af léttasta skeidinu voru teir nokkud téttir og ollu manni ekki vonbrigdum. Fórum svo á Trentemřller sem ad mínu mati var í topp 5 á tessari Hróaskeldu og klikkar hann ekki. Er hann ad spila á Vega í byrjun nóv. og ćtla ég ad mćta... Svo kom ad Queens of the stone age og tar sem ad ég er engin sérstakur fan ćtla ég ekki ad dćma tá svo mikid. En héngum samt helling á Lounge og tad fíladi ég mjřg vel.... Kvřldid tekid í búdum og langt frameftir.
Laugardagurinn mćtti snemma hjá mér og skellti mér um 8 leytid í sturtu og var tad geggjad, engin komin á lappir, jú nema Eiríkur, og nokkrir enntá ad festa. Annars dagur tekin rólega og tá mest í búdum tangad til ad Flaming lips mćtti á svidid og vorum vid řll í pittinum. Já hvad skal segja, fíladi opnunar atridid og fyrsta lagid var gott en svo veit ég ekki alveg hvad gerdist, fannst hljódid mjřg lélegt og svo eins og ég vćri ad hlusta á Take that á extacy med smá rokk inflúensi. Allavegana var ekki ad fíla tá en FOKK hvad sřngvarinn er sexy... Algjřr silverfox !!!! En skelltum okkur aftur í búdir til ad vćta kverkarnar řrlítid meira og bída eftir Red Hot Chili Peppers og loks komu teir á svid og viti menn..... adrir řmurleigir tónleikar, hljódid sukkadi og var eins og teir vćru alls ekki ćfdir... Allavegna vard fyrir miklum vonbrigdum og hélt aftur í búdir og var geim tar ....
Vaknadi snemma á sunnudeginum og takkadi pennt fyrir mig, pakkadi nidur og trykkti heim og hoppadi í seng og ekki farid tadan sídan......
En tetta er svona ferda sagan í grófum....
En flýg til Íslands á fřstudaginn og hlakka til ad sjá ykkur řll.....
Knús á kantinn :-)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.7.2007 | 10:41
Komin heim af Hróaskeldu......
Og á turrt land.... Er svaka treytt nuna svo skrifa um hana á morgun og set inn myndir....
En er komin med nytt msn og ykkur sem ad langar ad tala vid mig a MSN ad tá endilega ad adda mér...
ciao....
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.7.2007 | 12:05
Kćru vinir......
I´m off to Roskilde.... jíbbíkćjó !!!
Verd fram á mánudag ef ad vedur leyfir en útlitid er ekkert svaka spes en í gódra vinahópi skiptir tad litlu...
Nokkrar nýjar myndir komnar inn en fleiri koma eftir helgina..
Lov jú all !!!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
Tenglar
Ofurkrúttin
myndasídan mín
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar