Bloggfærslur mánaðarins, desember 2006
28.12.2006 | 00:45
Hef sagt þetta allan tímann......
Danir sjá sjálfa sig í röngu ljósi
Danir eru vel liðnir og glaðlyndir og kímnigáfa þeirra rómuð um allan heim, þessu trúa Danir um sjálfa sig samkvæmt nýrri könnun, en Evrópubúar er þó ekki allsendis sammála þessari skoðun Dana. Aðeins 3% Evrópubúa segja Dani kurteisustu þjóð Evrópu. Þetta kemur fram á vefmiðli danska blaðsins Berlingske Tidende.
Þetta kemur fram í könnun sem evrópska útgáfa bandaríska blaðsins Wall Street Journal gerði um skoðun 21 Evrópuþjóðar á sjálfum sér og öðrum.
Danir eru víðast lágt á lista yfir þær þjóðir sem besta orðsporið fer af, sem helgast hugsanlega af því að landið er lítið og jafnvel óþekkt í S- og A-evrópu, en mesta athygli vekur að þeir virðast lítið vinsælli hjá nágrannaþjóðunum. Aðeins 4% Þjóðverja segja Dani kurteisustu þjóð Evrópu, og jafnhátt hlutfall Svía.
Frændur okkar geta þó huggað sig við það að nær engir telja þá sérstaklega ókurteisa, þar eru Svíar þó undantekninr, en 4% þeirra telja Dani ókurteisustu þjóð Evrópu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.12.2006 | 19:40
Ritstifla i gangi.....
En langar ad deila tvi med ykkur ad eg og Stebbi asamt um 12 ødrum islendingum, erum a leid til Tyskalands i januar a HM i handbolta og erum vid svaka spennt. Buin ad panta hotel og erum ad safna fyrir bjornum sem ad, okkur til mikillar anægju er ekki dyr i Germany !!!! Áfram Ísland !!! |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggvinir
Tenglar
Ofurkrúttin
myndasídan mín
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar