Bara gaman !!!

Jæja gott folk... nu er fjølskyldan buin ad vera her i 5 daga og lifid er yndislegt !!!

Vorum a føstudaginn nirdi bæ , tar sem ad tad var menningarnott og saum margt skemmtilegt. Audvita var adalnumerid syningin sem ad mamma var med asamt Sossu myndlistakonu og Astu fatahønnudu. Møgnud syning, var ekkert sma stolt af gømlu !!! Vorum langt fram eftir kvøldi en ta var litli kall ordinn ansi treyttur svo haldid var heim.

Eyddum laugardeginum i Fields tar sem ad eydsluskrimslid tok vøldin !!!! Og eg meina vøldin !!! Breki greyid var alveg ad missa tad en hukti med okkur og fekk ad velja ser gjøf i stadinn !!!

Sunnudagurinn : Tivoli : Mættum um hadegi galvøsk buin ad vera a kaffihusi i hadegismat og hittum Jomba sem ad var med Hrannari litla frænda sinum og svo komu Robert og hver haldidi ad hafi dukkad upp i Kongsins Køben........ Simbi.......  Hann nennti ekki ad vera a klakanum yfir helgi fyrst ad Bøddi var i Afriku svo ad hann skellti ser til Køben tar sem ad skemmtilega folkid a heima   Koss... Hann mætti med Ingu og Fannari i Tivoli. Runnu nokkrir Irish nidur all ljuflega..... En alltaf gaman ad Simba,....

Skellti mer i vinnu i morgun og var med hugann hja Breka minum allan daginn. Var okkur svo bodid i mat til Gudbjargar og Kara tar sem ad maturinn var yndislegur eins og alltaf..... En er buin ad koma Breka i svefn og Marta frænka skrøgladist heim a fjorum jafnfljotum og heimtar klippingu og tadd strax helst med rokk ivafi !! whats up with that !!!  

ManÚtd - FCK er a morgun og er brjalud stemmning fyrir teim leik...

Ymislegt framundan sem mun koma skyrsla um fljotlega !!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Nina Kristjansdottir
Nina Kristjansdottir

Tónlistarspilari

Arcade Fire - Intervention

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 1026

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband