5.10.2006 | 18:22
BBBRRRRRRR !!!!!
Jæja ta er haustid komid i Køben. Og med latum, tad mætti halda ad tad væri timastillir a tessu øllu saman, um leid og klukkan slo 12 1.okt ad ta kolnadi !!! Skrytid !!! Og ordid svoldi erfidara ad hjola i vinnuna, madur tarast svo svakalega ad meikuppid er komid ut um allt og ekki hentar tar ungri singel skvisu her i Køben tar sem ad mottoid er ad mardur verdur alltaf ad vera smart tvi ad sa retti gæti verid handan hornsins. Og ef ad hann skyndilega, kannski mundi birtast ad ta er nu ekki tøff af vera grenjandi skiljidi !!!!
En ja, ymislegt buid ad gerast. Var okkur skellibjøllum bodid i mat til Gudbjargar frænku og Kara manninum hennar (eru s.s. foreldrar Tobba) og mættum vid tangad med tilheyrandi havada. Bordudum unadslegan mat sem frænka var buin ad dunda ser vid nanast allan daginn. Hringir ekki TObbi og tilkynnir ad tad hefdi verid keyrt a hann a motorhjolinu og hann kastadist einhverja metra og lenti sem betur fer a hjolabrautinni , tvi hann var ad keyra Amagerboulevard sem ad keyra um 10.000 bilar a klukkustund. Hefdi hann audveldlega geta lent undir 200 svo hann var heppinn. Slapp vel en var ansi stifur allur tessi elska en ekki rennur nu blodid hratt i honum tvi hann var alveg pollrolegur yfir tessu Litla kastid !!!!
Svo skellti eg mer nu a handboltaleik, og tvilik tilviljun ad ta er hann "Diddi minn" ad spila med lidi herna i Danmørku og ad sjalfsøgdu er tad lid ad spila herna nanast i næsta husi. Tetta eru natturulega ørlogin gott folk !!!! Leikurinn var sem sagt Ajax (Didda lid + Hannes Jon) a moti Skjern (Aron, Viggi svavars). Haldid a heimavelli Ajax sem ad ef ad tid viljid imynda ykkur er eins og sundlaugin a Raufarhøfn.... Svakalega uldid en eg og Steina lokudum nu bara augunum fyrir tvi og skelltum okkur inni salinn sem var 70% setinn og hvad haldidi ,, Diddi ekki i lidinnu Ussss en nog af islendingum samt og skemmtum vid okkur alveg hrein agætlega. Og vitidi hvad er algjørt kast.... tad ma reykja og svo er seldur bjor inn i itrottahusinu.. Skondid !!! En vid alveg sattar sko !!!
En svo verdur aldeilis islendinga innras i Køben eftir 3 vikur. Jonina, Iris, Dora rokk, Hrefna og Kutjo eru øll ad koma saman !!! Eigum vid ad ræda gledina a minu heimili !!!! Hlakka svaka til og er buin ad fa tilkynningu um tad ad laugardagskvøldid verdur Glamurkvøld og er eg buin ad panta bord a smarta stadnum vid hlidina a vinnunni Bodega. Kikti a eiganadann i dag til ad panta og tilkynnti honum ad vid værum 10 islendingar sem ad kæmum. Greyjid ætladi varla ad geta skrifad pøntunina hann svitnadi svo mikid vid tilhugsunina..... En hann hlakkar til ad fa okkur !!!
En blogga meira seinna... lov ju guys !!!!
Bloggvinir
Tenglar
Ofurkrúttin
myndasídan mín
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.