Lífid er yndislegt.....

Jæja, komin med einkaerfingjann í fangid loksins og lífid gæti ekki verid betra...

 Eins og margir vita flaug ykkar heittelskud, já flughrædda konan føstudaginn 13.júlí klukkan 13:00 og var ég alvarlega ad hugsa um ad breyta fluginu en ákvad í stadinn ad reyna ad gera mér gladan dag og jafnvel ad splæsa á mig hvítvíni á Kastrup.

Kem uppá vøll og svona fashionably seint og kemst ad tví ad klukkutíma seinkunn væri á vélinni...  úfff  byrjar ekki vel tannig ad leidin lá beint í hvítvínid og tyllti mér á mjøg hentugum stad til ad getad fylgst med fólki ganga framhjá og finnst mér fátt skemmtilegra, og ekki klikkadi tad frekar en fyrridaginn... Mætti ekki líka tessa fína breska kelling sem ad ég get lofad ad sé frá Grimsby og Hull.... já nú spyrja sig eflaust margir hvernig ég get sé tad en tad metur madur út frá føtum og hári og klikka ég sjaldan á tessu mati...  Kræst !!! hvad ég nagadi innri kinnarnar mikid til ad hreinlega bilast ekki úr hlátri... Pían mætt í einhverskonar army boots med upphækkun, svona skó sá ég í Kolaportinu tegar tad opnadi fyrst og hélt ad búid væri ad banna tessa skó og grafa med Buffalo skónum en nei hún klikkadi ekki á teim, var í svørtum , ekki svo slæmum gammó og gagnsæjum kjól sem ad mig grunar ad sé seldur sem bolur en hún brá á tad rád ad toga hann og teygja all hressilega nidur ... smart..... og tad sem ad sló mig alveg út af laginu var turrt, hryllilegt eldgamalt permanent sem stód út í allar áttir og já var hún ekki bara búin ad skella í djarfan gosbrunn med frotte teygju...... KAST !!!! Svona fólki á ad veita verdlaun fyrir aftreyjungu í gard annarra..  i´m loving it !!!

Jæja komst loksins um bord í vélina og gekk ferdin alveg ágætlega alveg tangad til í lokin tegar mér fannst helvítis flugstjórinn eitthvad vera ad missa vald á vélinni og var ég hérumbil búin ad banka uppá og taka yfir... var ekki alveg ad meika lendinguna....   Pabbi og Indi komu og sóttu mig og brunudum vid beint til Reykjavíkur, gert sig reddý og fór med djarfa ginfløsku til Steinu .. Tangad komu Íris og Hrefna, Kútjó og Gudfinna, Jómbi og Árni og ádur en ad vid vissum af var klukkan ordin 3 og vid enn ad kjafta... Tussudum okkur nirdí bæ og fyrsti vidkomustadur var Oliver, og detti mér allar daudar....  lyktin !!!  OJJJJJ... úldin svita-táfýlu-líkamslykt einhver, tá vill madur nú heldur reyklyktina. En hitta svakalega mikid af fólki og hver var ad teyta skífum annar en Dadi.... Skemmtum okkur tar og fórum svo á Vegamót tar sem ad var alveg stappad !!! Laugardagurinn tekinn í smá shopping og fatapælingar fyrir  kvøldid tar sem ad Hrefna og Ingvar voru búin ad hóa í gledi.... mættum fersk tangad og lá svo leidin á Oliver aftur en fór snemma heim til ad vera gód á sunnudeginum til ad taka á móti Breka.

Taldi nidur mínuturnar tangad til ad flódtáragáttirnar opnudust eilítid tegar hann kom hlaupandi á móti mér og hefur tad verid nánast hønd í hønd sídan. Búid fara í Húsdýragardinn, bíó, keilu, 2 fótboltaleiki og margar heimsóknir...  Og er svo Jóa & félaga reunion annad kvøldid og hlakka ég mikid til.....

En kem aftur heim á mánudaginn og hlakka mikid til... 

Lov jú guys !!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

við hlökkum rosa til að fá þig aftur til köben:)

ingarun (IP-tala skráð) 20.7.2007 kl. 05:07

2 identicon

ohhh við lesturinn rifjuðust upp fyrir mér gráu buffaloskórnir með silfruðu endurskini sem ég átti í denn... þyrfti nú að grafa þá upp... :) Hlakka til að endurheimta þig og fá loks að hitta soninn :)

Guðrún Ása (IP-tala skráð) 22.7.2007 kl. 16:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Nina Kristjansdottir
Nina Kristjansdottir

Tónlistarspilari

Arcade Fire - Intervention

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband