Úff púff.....

Já madur er greinilega ekki 18 ára lengur.

 Er enntá treytt og eitthvad asnalega í líkamanum eftir Hróaskelduna. Fór á sunnudaginn 1.júlú uppeftir tar sem ad Bibbi, Gummi og BrIngan voru mætt til ad tjalda. Langadi mig nú adeins ad sjá svædid tar sem ad ég var Hróskeldu Virgin. Var vedrid hid besta og sat ég tarna upp frá í einhvern tíma en skellti mér svo í skýrnarveislu hjá Júlíu tar sem ad litla prinsessan fékk loksins nafn og mikid svakalega geta danir vellt sér upp úr tessu.

Vann svo á mánudeginum og tók tridjudaginn á full speed til ad gera allt reddý fyrir ferdalagid mikla. Hitti BrInguna og Jón Hjørt og Ingu Rut kærustu hans á lestarstødinni, skelltum okkur í Fiskitorgid og svo í lestina og vorum mætt á svædid í blídskapar vedri um kvøldmatarleytid og var Alexander búinn ad taka gítarinn upp og var mikid stud í tjaldbúdunum okkar.  Daginn eftir tókum vid daginn nokkud snemma og skelltum okkur svo á sænskt band sem heitir Ditektivbyran eda eitthvad svoleidis og voru tad geggjadir tónleikar. Var skellt sér heim í búdir og rokk ólsen ólsen tekinn og bibbudum vid lagid alveg villt og galid. Endudum svo á ad búa til íslenskan rokk ólsen ólsen sem ad allir eiga ad bída spenntir eftir  :-)

Svo mætti fimmtudagurinn greinilega fullur eftirvæntingar tví annad eins regn hef ég ekki séd á ævinni minni. Tad ældist alveg nidur en ad sjálfsøgdu lét madur tad ekki hafa svo mikil áhrif á sig heldur arkadi svo spennt á Arena svidid til ad sjá Arcade Fire og voru tau gedveik !!! bara gedveik !!! Ákvádum ég og Inga Rún ad hringja í Júlíu og Bibbuna í laginu Rebellion en miskildum adeins og hringdum óvart í vitlausu lagi en tad er hugurinn sem ad skiptir máli :-) Sáum svo LCD Soundsystem svo voru alveg málid og er ekki leidinlegt ad fara med svona svakalegu músikfólki eins og BrIngunni tví tau taka mann á tónleika sem ad madur myndi annars aldrei fara á svo TAKK FYRIR TAD !! Ég og Marta tókum tví svo rólega fram ad Bjørk steig á Orange svidid og vildi ég svo mikid taka myndir en vedrid leyfdi tad ekki alveg en Bjørk var CRAZY.. fannst hún ædi tó ad vid traukudum adeins hálfa tónleikana. Fórum í búdir, skáludum í einn bjór og hølludum okkur svo. Marta steinsofnadi en tá mættu Hjalli, Fannar, Eiríkur og Árni í búdir og skellti ég mér til teirra í nokkra bjóra og aldrei er tad leidinlegt....

hroaskelda 146

Føstudagurinn var tekin í sæmilegu chilli. Skelltum vid frænkur okkur í Roskilde bæ og fengum okkur ad borda og versludum adeins. Um kvøldid vorum vid svo mest á Orange med strákunum og sáum In flames sem var nú ekkert spes, svo komu Beastie boys og tó ad teir sé já svona rétt komnir af léttasta skeidinu voru teir nokkud téttir og ollu manni ekki vonbrigdum. Fórum svo á Trentemøller sem ad mínu mati var í topp 5 á tessari Hróaskeldu og klikkar hann ekki. Er hann ad spila á Vega í byrjun nóv. og ætla ég ad mæta... Svo kom ad Queens of the stone age og tar sem ad ég er engin sérstakur fan ætla ég ekki ad dæma tá svo mikid. En héngum samt helling á Lounge og tad fíladi ég mjøg vel.... Kvøldid tekid í búdum og langt frameftir.

Laugardagurinn mætti snemma hjá mér og skellti mér um 8 leytid í sturtu og var tad geggjad, engin komin á lappir, jú nema Eiríkur, og nokkrir enntá ad festa. Annars dagur tekin rólega og tá mest í búdum tangad til ad Flaming lips mætti á svidid og vorum vid øll í pittinum. Já hvad skal segja, fíladi opnunar atridid og fyrsta lagid var gott en svo veit ég ekki alveg hvad gerdist, fannst hljódid mjøg lélegt og svo eins og ég væri ad hlusta á Take that á extacy med smá rokk inflúensi. Allavegana var ekki ad fíla tá en FOKK hvad søngvarinn er sexy... Algjør silverfox !!!! En skelltum okkur aftur í búdir til ad væta kverkarnar ørlítid meira og bída eftir Red Hot Chili Peppers og loks komu teir á svid og viti menn..... adrir ømurleigir tónleikar, hljódid sukkadi og var eins og teir væru alls ekki æfdir... Allavegna vard fyrir miklum vonbrigdum og hélt aftur í búdir og var geim tar ....

Vaknadi snemma á sunnudeginum og takkadi pennt  fyrir mig, pakkadi nidur og trykkti heim og hoppadi í seng og ekki farid tadan sídan......

En tetta er svona ferda sagan í grófum....

En flýg til Íslands á føstudaginn og hlakka til ad sjá ykkur øll.....

Knús á kantinn :-)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Nina Kristjansdottir
Nina Kristjansdottir

Tónlistarspilari

Arcade Fire - Intervention

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband