9.5.2007 | 18:46
Já hlutirnir gerast hratt....
Sit núna í nýju íbúdinni minni og er ad reyna ad gera hana klára. Átti von á ad flytja í stærri íbúd í sumar en svo hoppadi tessi líka frábæra íbúd nánast í hendurnar á mér og er ég himinlifandi med hana ;) Stór og bjørt 85 fermetrar og fær einkaerfinginn tetta líka stóra herbergi og efast ég ekki um annad en ad hann verdi himinlifandi....
Á von á slatta af fólki á morgun í fyrsta klippipartýid og ad sjálfsøgdu Júróvisíon og leitadi ég eins og gedveik kona ad íslenska fánanum í dag en fann hvergi, frekar fúlt. En pæling ad halda innflutningspartý tann 19. maí næstkomandi og er ansi erfitt ad finna dagsettningu tar sem ad mínar yndislegu vinkonur og frænkur eru flestar í prófum tessa stundina en vona ég ad sem flestir komist ......
En hvet alla til ad kjósa bædi í kosningunum og í Júróvisíon og gaman ad getad loksins gefid Íslandi stig hédan....
En hafid tad sem allra best... tangad til næst... knús&koss
Bloggvinir
Tenglar
Ofurkrúttin
myndasídan mín
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæj, er manni boðið í innflutningspartýiið..... ???!!!!
Steinunn (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 00:35
til lukku með nýju íbúðina, hlakka til að kíkja í kvöld:)
ingarun (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 07:57
bibban mætir sko í innarrann en verður heima í kvöld....drekktu nú einn fyrir mig;)
Bibban (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 11:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.