Med hækkandi sól......

..... verdur madur eitthvad latur vid ad blogga enda er madur nú mest lítid heima fyrir eins og hefur sannad sig sídustu vikurnar.

 Frá tví ad ég bloggadi sídast var svaka klippipartý á Søndre tar sem ad ég stód sveitt med skærin á lofti og klippti einhverja 8 hausa og lætin og gledin sjaldan verid jafn mikil í eldhúsinu. Tar á eftir var haldid á McKluuds í øl og meistaradeildina. Einnig hafa hamingjusystur átt afmæli og var ad tví tilefni afmælisveisla á afmælisdegi Gudrúnar haldin í H.C Ørstedsgardi. Grilludum vid og strákarnir í Nilfisk mættir í gledina til Køben og slógu á létta gítarstrengi vid mikla gledi nærstaddra. Og eins og myndirnar sýna frá teim degi ad tá var sumarblída og turfti  ekki  meira en eina keilu til ad halda strákunum á hreyfingu í langan tíma tangad til ad haldid var á McKluuds til ad horfa á boltann. Endudum svo á Riesen í einn til og fótboltaspil tar sem ad ég og einn dani tókum okkur til og unnum Pétur og Fannar mér til mikillar gledi.

Á føstudeginum voru Nilfiskarar med smá forskot í 12 tónum og var vel mætt enda algjørir snillingar tessir strákar. Hentumst svo tadan á Jacktstuen í nokkra kalda og svo tadan á Understellid.

Svo voru strákarnir i Nilfisk med gigg á Skarvinum og hitudum vid upp hjá Júlíu og Vangelis. Júlía kom med tá snilldar hugmynd ad elda ofan í strákana tar sem ad teir høfdu lifad á kebab 3 á dag og komin tími á almennilegan mat. Byrjadi partyid rólega og svo tóku Kalli og Vangelis vøldin á græjunum og hristist tá heldur betur upp í hópnum og mikil tiltrif tekin á dansgólfinu. Var svo Nasty boy sett á fóninn og fóru strákarnir allir á kostum og flugu bolir og skyrtur af teim med det samme !!! Stukkum vid stelpurnar upp á stól og festum tetta einstaka athæfi á filmu enda kroppar med eindæmum  :)

Sunnudagurinn tekin med krafti og var ég heima hjá Ævari kollega mínum allan daginn vid ad ræda, skipuleggja og fara yfir verkefni lídandi stundar...

Og tar sem ad meistaradeildin hélt áfram í lidinni viku og mættum ég og Júlía á McKluuds og voru Pétur og Fannar tar eldsprækir á kantinum enda teirra lid , Liverpool,  og til lukku strákar med sigurinn...... en tví midur gekk minu lidi ekki eins vel deginum eftir og turftum vid ad horfa á skelfilegana leik sem endadi med ørlitlum tárum :(

Fór svo med vinnunni út ad borda tar sem ad Gunna er tví midur ad hætta. Bordudum á Bodega sem er frábær stadur vid hlidina á stofunni minni. Runnu G&T vel nidur og endudum ég og Elva í Vesterbro í gledinni en var algjørlega proppad á øllum stødum svo haldid var snemma heim.  Vaknadi ferst á føstudeginum og beint út í Enghave í sólbad tar sem ad vedrid var hreinlega geggjad. Mætti Fannari og Pétri á leidinni og slógust teir í hópinn. Endadi med huggulegu sólbadi og fleiri og fléiri bættust í hópinn og var mjøg gaman. Ég og Hildur héldum áfram og svo kom hún med mér ad ná í lyklana af nýju yndislegu íbúdinni minni VEIVEIVEI,...... á nú samt eftir ad sakna hennar Mørtu minnar. Fórum svo heim og gerdum okkur sætar til ad fara ad hitta lærdómsstelpur daudans ( Júlíu og Tótu ) á Fridriki sjøtta og allar ordnar a nett tipsy. Stelpurnar skelltu ser heim tar sem ad mikill lærdomur bidur teirra en ég og Hildur héldum videre í partý hjá Bakkabrædrum  (Fannar, Hjalli og Pétur). Hittum einn ferskan kana á leidinni og drógum hann med.... Mikid stud og ad sjálfsøgdu haldid heim á skikkanlegum tíma :)  Helgin svo tekiní ad worka tanid tar sem ad vedrir hefur verid geggjad og sátum ég og Marta í dag og svo bættist Gásan í hópinn , Marta fór í vinnuna og entumst vid alveg til ad verda 6.....

Rólegheitin tekin vid fyrir komandi vinnu viku tar sem ad farid verdur í fluttninga og kosningu og endar vikan svo med Júróvision og kosningakvøldi um næstu helgi en tangad til tá eigid tid góda daga .....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

uss... hvað þetta var góð vika hjá mér og fannari .... en takk fyrir stuðning þegar leiknum lauk.... þurftum góða drykkjufélaga eftir leik.... þetta partý var nú alveg svaðalegt .... kláruðum að þrífa í gær..... það mikið var draslið...

pétur köben (IP-tala skráð) 8.5.2007 kl. 06:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Nina Kristjansdottir
Nina Kristjansdottir

Tónlistarspilari

Arcade Fire - Intervention

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband