GLORY GLORY !!!!

Já tvílíkur og annar eins leikur.....

Sem sagt skelltum ég og Júlía okkur á McKluuds í gærkvøldi til ad horfa á ManUtd vs Roma í meistaradeildinni og ekki er slæmt ad á fótboltakvøldum er alltaf veglegt samansafn af huggulegum strákum. Ætludum nú aldeilis ad vera adeins sédar og mæta snemma til ad fá sæti. Tegar vid komum var stadurinn nánast tómur fyrir utan tvo sem sátu á barnum og svo Bornholm bartjónninn sem ad enginn skilur og ekki voru teir spenntir fyrir leiknum. Høfdum sem sagt úr øllum bordunum ad velja, smelltum á okkur tveimur bjórum og tylltum okkur. Adeins rættist úr og bættust fleiri og fleiri vid.

Og viti menn, einhver gedveikasti fótbolta leikur sem ad ég hef séd lengi og hvorki meira en minna en 8 mørk skorud. Unidet algørlega yfirspiludu Roma í fyrrihálfleik svo ad teir áttu engan séns í ad rétta málin. Shit hvad tad var fallegt....

En sem sagt nú skín sólin fallega, United komid áfram og ég á leid til Íslands ásamt stór fjølskyldunni sem býr einnig í Danmørku til ad heidra minningu ømmu Soffíu....

Farid fallega med ykkur

kyss&kram


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Nina Kristjansdottir
Nina Kristjansdottir

Tónlistarspilari

Arcade Fire - Intervention

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband