1.4.2007 | 21:11
Afmćlisvikan hennar Júlíu..
já og ekki var hún leidinlega :-)
Byrjadi á fimmtudeginum med hinu hugglegasta afmćliskaffibodi heima hjá afmćlisbarninu. Tar voru samankomnir hid gedugasta folk og ekki vantadi veitingarnar og frábćrt ad tilheyra svona yndislegum vinahóp tar sem allir eru bodnir og búnir ad hjálpa til. Verst var ad ekki var mikid til af tólum til eldunar og endudum med tví ad teyta rjómann med gaffli sem tók ansi langan tíma en ad sjálfsřgdu gert med brosi á vřr :-) Mikid rćtt og hlegid og átti Bibban einstaklega gott kvřld og gullmolarnir runnu út úr henni eins og til dćmis : hana vantadi enska ordid yfir sřgutrád svo hú fletti upp ordunum saga og trádur í ordabókinni brosti sínu fallega brosi og notadi ordid Historyfloss... hahahahaha snilldin ein !!! Svo tar sem ad hún og MAgnus kćrastinn hennar tala mest ensku saman ad tá detta gullmolarnir út střku sinnum og tegar hun var ad tala um vid hann hvernig hún hefdi verid ad reyna ad prjóna á hjólinu sínu og segir : " ... and then i was trying to prjón on my bike.... " SLĆMUR og bćtir svo vid til ad reyna útskýra vegna tess ad jú Magnus skildi tetta ekki alveg ad tá segir hún : "... ć u know when u lift your weal in the front and bike on the left weal.. " OK kannski ekki fyndid ad lesa tetta en shit jú had to be there !!! en svo var haldid á McKluuds í nokkra kalda..
Stud í vinnunni deginum eftir og mćtti Tótan tangad til ad velja sér lit og hjóludum svo heim til ad skella honum í hana tar sem ad tad var Klippidagur raudhćrdra og brúnkukrems :-) Einnig kom hann Ágúst í klippingu og Ingibjřrg og Júlía í heimsókn med einn besta sataykjúkling sem ad ég hef smakkad !!! Tar sem ad Tóta og Júlía hřfdu setid á kaffihúsi sídan um 1 leytid var Tótan ordin adeins tipsý og fór hreinlega á kostum... Krćst hvad vid řskrudum úr hlátri og tá adalega um sřguna úr Hyrnunni af Steingrími Njálssyni sem reyndist svo vera Bjarni Fel......... med krampa í maganum og hardsperrur í kinnunum ákvádum vid ad skella okkur í einn fyrir svefninn á Sommersted og ekki hćtti hláturinn tar....
Mćtti fersk sem vorid í vinnuna á laugardeginum og undirbjó mig andlega undir plan dagsins tar sem ad frćnkur mínar Alda , Edda og Hlynur unnusti hennar voru á leid til Křben frá Arhus og týdir tad mikid stud og allsvakalegana hávada. En eftir vinnu hitti ég Júlíu og Tótu á BarBarBar og ver stefnan tekin í Leiklistarskólann í Fredriksberg tar sem Finnbogi sem er ad útskrifast tadan var búin ad bjóda okkur á Bingo og uppbod sem átti sér stad tar. Voru eitthvad ekki alveg í gírnum en ákvádum ad fara og spila svona eina rřd eda svoleidis. Vorum mćttar á slaginu 3 og bćttust Bibban og Magnus í hópinn og svo Inga Rún og Binni og var spenningurinn ordin svakalegur sérstaklega tar sem ad 1.vinningur var flug til Islands. Einnig voru allskonar skemmtiatridi og gjřrningar sem fóru mis vel fram...... T.D. dansinn í byrjun sem var algjřrt kast og sřngur ungrar stúlku sem leiddi til tess ad Tótan fékk svakalegt hláturskast og áttum vid řll rayndar erfitt med okkur og endadi tetta á tví ad tegar pían hafdi lokid sér af hélt hún beint til Tótu og skammadi hana. Tóta byrjadi á tvi ad daudvorkenna henni en víst var komin á tad stig í lok kvřldsins ad hún hefdi ordid fyrir miklum skada vegna einstaklega lélegs sřngs !!! Vann Júlía 250 kr inneign á Lundromat og ég og Inga Rún budum í allskyns drasl og tar á medal 2 einnota grill sem ad nptud verdi annad kvřld ef ad vedur leyfir. Hélt heim eftir bingoid um kvřlmatarleytid og voru tá allar frćnkurnar mćttar og háfadinn komin hćttulega nálćgt hćttumřrkum. Fleiri bćttust í hópinn og áttum vid Martan engan séns í tetta lid og gerist tad nú sjaldan ef ad tá einhverntimann. Fórum loksins út sem betur fer fyrir mín eyru og fórum á Riisen til ad hitta Bibbuna og Magnus en tar var stappad ad venju svo Martan kvaddi og vid fórum á Ludviksen sem ad var áglćtt. um 3 ćtladi ég heim en heyrdi tá í Jómba og skellti mér ad hitta hann og Morten vin hans og dansadi rassgatid af mer langt fram eftir.
Vaknadi svo vid vondan draum vid sms frá Júlíu tar sem ad hú tilkynnti mér ad Arcade Fire mundi spila og tyrfti ég ad drífa mig á Bang og Jensen til ad stadfesta midann. Mín hentist framúr, í fřt og setti á mig maskara og drulladi mér út og ćtladi ad hjóla eins og elding nema hvad ad sé ad Júlía stendur á horninu og fer ég til hennar og hún segir mér ad vid hřfum verid of seinar og tad sé uppselt. Tad kom alvarleg djúp sprunga í hjartad á mér nema ad tá ćlir kvikindid útúr sér ... : " Allt í plati, 1. apríl .. " GARG !!! var sem sagt algjřrlega tekin i rassgatid...
Anywho nú fer Breki ad koma svo tad verdur ekki mikid bloggad á nćstunni en
GLEDILEGA PŔSKA
Bloggvinir
Tenglar
Ofurkrúttin
myndasídan mín
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
er nú međ pínu samviskubit yfir gabbinu... en gott ađ ţú dreifst ţig á lappir í stađinn fyrir ađ eyđa svo fallegum sumardegi í ţynnku í rúminu ;)
Júlía (IP-tala skráđ) 2.4.2007 kl. 10:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.