Fćrsluflokkur: Bloggar
25.3.2007 | 12:43
Sól sól skín á mig...........
Já yndislegt vedur.... nánast logn og glampandi sól í dag....
En ćtla ekki ad tala um vedrid í allan dag :-) Tá er enn ein vikan lidin og styttist ódum í hann Breka minn, er ordin svo spennt ad ég nánast tala um hann constant !!!
En rannsókn okkar stelpnanna á břrum borgarinnar hélt áfram í lidinni viku og hófst hún á Skammarkróknum (skammerkrogen) tar sem ad okkur til mikillar ánćgju ad tá kostar stór fadřl heilar 24 krónur... og ekki skemmdi tjónustan fyrir sem var mjóg gód og klósettid meira segja alveg í lagi.... Áttum tar góda stund tangad til ad nokkrar skutlur skelltu sér á Damien Rice sem var ad spila á Vega, en voru Gudrún og Júlía ordnar alveg á bádum áttum hvort tćr ćttu ad nenna á tónleikana tar sem ad řlinn var farinn ad kikka vel inn :-) en skelltu sér nú samt. Ég og Tótan sátum í einn til en hentumst svo á McKluuds, sem er lokal přbbinn minn, og tylltum okkur nidur. Vorum alveg í rólegheitum tangad til ad Gudrún og Júlía komu til baka og var alveg ljóst ad tćr hřfdu verid fullu týpurnar á annars rólegum tónleikum og kalladi bjórinná McKluuds svona líka svakalega mikid á tćr svo tćr létu sig hverfa .... Bćttist svo heldur betur í hópinn, Hildur og Einar komu med Tóta bródir hennar Hildar, Heimi Gudjóns FH-ing og mikinn fótboltasnilling og Davír Arnar og ekki lét Ella Magga sig heldur vantar og var í gargandi gír alveg..... Svo komu Bibban og Magnús ad sjálfsřgdu líka og var fjřrid alveg á okkar bordi. Strákarni sáu alveg til tess ad enginn yrdi tyrstur og endudu svo á ad koma med einhvern vidbjódis staup og getur hann Einar nú fengid mig út í allan andskotan svo ekki bakkadi ég út og endadi med ad taka 2 sem ég hefdi betur sleppt, var komin MJŘG seint heim og ekki var hjólaferdin í vinnuna daginn eftir skemmtileg og hvad tá allur dagurinn... Óged !!!! Hélt nú vinnuna alveg út tó ad mikid hafi verid hlegid af mér og endadi ég med tví ad grípa til tess ráds ad fá mér einn afréttara um 2 leytid í von um betri lídan . Fórum svo skvísurnar í vinnunni á Bodegu vid hlidina á okkur til ad borda saman og sama hvad ég reyndi ad tá datt ég ekki inn svo ég hélt snemma heim....
Svo tók vinna vid á laugardagsmorguninn og hjóladi svo nidrí bć og var alveg stappad á Strikinu, geinilegt ad tegar sólin kemur fram hrúgast fólkid alveg út, fordadi mér heim og alveg í róleg heitunum tangad til ad ég og Tótan hittumst til horfa á leikinn Danmřrk - Spánn hérna á barnum vid hlidina á mér. Vorum ekki alveg í bestu sćtunum og sáum voda lítid af leiknum en bjórinn var gódur og tad skiptir jú miklu máli tar sem ad Tótan er ekki matsár eins margir heldur ákaflega bjórsár, ef ad tad er engin froda og hreyfing í bjórnum tá er mín ekki ánćgd og fćrum vid okkur umsvifalaust um bar ef sú adstada kemur upp !!! ;-) Sátum tar i et stykks tid og hjóludum svo á Kalaset tar sem Júlía sat spennt vid barinn med nýja páskabjórinn sem by the way er 7,5%... og Gudrún var ad vinna. Tar var fínt en svo skutludumst vid á fćreyska barinn Skarvinn og tar er svona alvřru íslendinga fílingur og oft mjřg gaman. Duttum alveg tar inn og vorum alltof lengi en tad var ekki okkur ad kenna heldur breyttu teir félagar klukkunni í nótt tannig ad hún skyndilega fćrdist fram um klukkutíma... og vil ég taka hattinn minn ofan fyrir Júlíu sem entist til 9 í morgun......
En ćtla ad skella mér út í sólbad og ekki skemmir fyrir ad fyrir utan hjá mér er křrfuboltavřllur og tar eru strákarnir berir ad ofan VEI...... Fer svo líklega í Jónshús í aften tar sem ad fulltrúar Vinstri grćnna eru ad koma og halda třlu ef ekki ad tá í klassíst sunnudagsbíó !!!
Kyss&kram
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
20.3.2007 | 18:52
Jćja.........
.... er tá ekki komin tími til ad blogga adeins.
Tá er allt fallid í ljúfa lřd hérna í Křben eftir řll mótmćlin hjá Ungdómshúsinu, tessi grey sjást varla lengur en tar sem tad er farid ad vora hérna, jé ég endurtek tad er farid ad VORA í Křben ad tá undrar engan ef ad tau fara ad skjóta upp kollinum fljótlega. Hér er búid ad vera geggjad vedur og tá sérstaklega í sídustu viku, var glampandi sól og 15-16 stiga hiti... Ekki slćmt tad !!
Jćja margt hefur nú drifid á daga mína sídan sídast og jafnvel einn ef ekki tveir runnid ljúflega nidur ;-) en hef ég unnid ad tví undanfarid ad vinna mér gott tol fyrir aprílmánud tar sem ad ekkert smá mikid er ad gerast. Fyrst og fremst ad tá er ljós lífs míns ad koma med pabba í eina viku og er ég búin ad vera ad telja nidur dagana... úff púff get ég ekki bedid !!!! Svo ćtlar ykkar heittelskada ad skella sér á klakann tann 12.apríl í řrlitla djammferd, Skella sér á reunion hjá ´96 árgangi Vídistadaskóla, hitta hanna Fanney mína og taka med henni djarft tjútt og ad sjálfsřgdu ćtlum vid Steina á svakadjamm med stóru Si.... Kem svo aftur hingad út tann 16.apríl og er tá ekki von á helvítis hellingi af íslendingum sem ćlta ad skella sér á ball med Sálinni og Studmřnnum í circusbyggingunni hérna og er lřngu ordid uppsellt... Hlakka svakamikid til !!! Svo rúsínan í pylsuendanum er afmćli Ingibjargar og Gudrúnar í lok apríl tannig ad tad er brjálad ad gera.
Annars hřfum vid stelpurnar verid duglegar ad taka út bari Kaupmannahafnar og tá sérstaklega tá sem ad bjóda ódýrasta bjórinn og er ódýrasta bodid 16 kr..... já hugsid ykkur gódir íslendingar ... Allt er best í Křben !!! Fór svo med vinnunni í Spřgelsestur(draugaferd) um gřmlu Kaupmannahřfn, átti ég nú vona á tví ad hjartad mundi nú kannski adeins taka kipp í teirri ferd tar sem ad undirritud getur verid svo djřfulli taugaveiklud en nei... hundleidinlegt og man ekki neitt af tví sem ad gćdinn sagdi en ad sjálfsřgdu endadi ferdin med einum křldum í midjum kirkjugardi og tá brosti madur nú út í annad !!!!!
Annars var nú rólegt um helgina svo sem, komu á Sřndre nokkrir í klippingu á fimmtudagskvřldid og fór Brynja frćnka alveg á kostum og ad sjálfsřgdu endadi allt í ruglinu eins og okkur einum er lagid.
Anywho ćtla ad fara ad gera eitthvad af viti !!!!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
5.3.2007 | 18:47
Gaman , gaman.....
Já tad vantar ekki fjřrid hér í Křben....
Studid byrjadi á midvikudaginn sidasta eftir vinnu ad ta fór ég heim til Halls og tar voru margir samankomnir til ad hjálpa honum ad rýma íbúdina tar sem ad kallinn er ad fara ad yfirgefa okkur og halda til Íslands og verdur hans efalaust saknad !!!! Eftir tad hittumst vid nokkur a Bang og Jensen og fengum okkur řl og héldum svo a McKluuds í nokkra til vidbótar... Vaknadi daginn eftir spennt ad halda til vinnu en tá var hringt og mér tilkynnt tad ad stofunni yrdi lokad tann daginn vegna óeirda. Kveikti ég strax á tv og sá tá tad sem var ad gerast.. Krakkarnir úr Ungdomshusinu alveg ad missa sig, kastandi grjóti og kveikjani í řllu sem ad fyrir teim vard..... Stórt bál var nánast beint fyrir utan stofuna mína um kvřldi og ekki stód manni alveg á sama en heyrdi svo í Halli og Júlíu og hitti tau svo í einn kaldan í řrugga Vesterbro tar sem allt var svo rólegt ad varla heyrdist í bílum :O) Fór í vinnu +a fřstudeginum og var tá allt med kyrrum kjřrum en alltaf fannst manni ad tetta vćri bara lognid á undan storminum og atti tad nú eftir ad sanna sig... Hitti svo Róbert eftir vinnu tar sem ad vid áttum stefnumót vid Ted sem er tattoo artisti og já gott fólk er búin ad bćta 5 tattooinu vid og er alveg í skýjunum yfir tví :O) Var alveg í gírnum eftir tad, batt um tattooid og hitti Gudrúnu og Hall á Kalaset tar sem ad Inga Rún og Bragi voru ad vinna.. Hallur fór heim vegna řlvunar og vid hin fórum á Funkz en tadan hélt mín leid heim og var brunalygt og lřggur um allt svo studid var greinilega enntá í Nřrrebro.
Svo kom laugardagur og vorum ég, Júlía og Tóta med aftale um ad hittast og far i powreshopping. Byrjudum í yndislegum morgunmat hjá Júlíu um 11 leytid og eftir tad var haldid af stad og fyrst komid vid í Birnu á Istedgade og tadan haldid á bar á Stredinu og tar ákvádum vid ad fara alltaf +i eina búd og svo í einn bjór sem hljómadi alveg tilvalid og gekk dagurinn tannig tangad til vid komum á Wall street um 3 leytid tar sem ad stór bjór kostar 25 kr og hreyfdum okkur ekki mikid eftir tad nema hvad ad ég skutladist med leigara á hótelid hennar Sísíar, greiddi henni fyrir árshátídina og skutladist til baka á barinn til stelpnanna og ekki skemmdi fyrir ad United fór med sigur af hólmi á móti Liverpool (Einar Karli efalaust ekki til mikillar skemmtunar). Fórum svo tadan til ad hitta Ingu og Braga í mat á KAlaset tar sem Gudrun var ad vinna í tetta skiptid og tangad komu svo Rut og Stebbi og Hildur og Ágúst , og eftir matinn héldu tau řll á Brazilian Girls á Vega nema ad vid skvísurnar hjóludum í tipsý ástandi heim til mín, vřktum Mřrtu og tókum okkur til fyrir afmćli kvřldsins sem var hjá Hjalla og Fannari. Tar var fullt af hressu fólki og ekkert smá margir sem ad ég hef ekki séd í mřrg ár og margt rifjad upp. Hélt heim frekar snemma í tetta skiptid og haft tad rólegt med lřppina upp í loft, tví tar er nýja tattooid stadsett og er eiginlega alveg ad drepast í tví en eins og madurinn sagdi :
"Bjútí is pein "
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
25.2.2007 | 21:01
Řrlagarík helgi........
Jćja tá er enn ein helgin lidin og var tessi med óvenju strřngu prógrammi og heldur betur lćrdómsrík.....
Strax eftir vinnu á fřstudaginn komum 10 manns í mćt til okkar frćnknanna og var heldur betur stud... (myndir komnar inn) Bordudum vid dýrindis kjúkling og djarfar kartřlur ad hćtti Mřrtu. Allir í gírnum nem reynar Brynja frćnka sem fór snemma heim og verdur nú ad segjast ad ekki stenst hún "krřfur" skálarćttarinnar :) En sem sagt héldum svo nidrí bć á Kalaset tar sem Bringa var ad dj-ast. Tar hljómudu snilldar slagarar eins og "Sísí fríkar úti" og Nasty boy og ekki bidu strákarnir eftir tví ad segja sér tad tvisvar og skelltu sér úr bolunum ad hćtti Braga vid mikla eftirtektan og kátínu dananna sem voru á stadnum og efalaust aldrei séd adra eins skemmtun í dřnsku partýi... Allavegana brilliant hópur.... ákvádum ad halda videre á nćsta bar og skelli ég mér í jakkan minn og tek třskuna mín sem hafdi verid á stólnum mínum allt kvřldid ad nema hvar hún var galtóm...... What !!! hvad er ad gerast ??? Marta tók til sinna ráda og skrifadi nidur allt sem ad ég hafdi verid med í třskunni er vid komumst ad tví ad búid var ad stela frá Gudrúnu og Hřllu líka .. *Hvad er tad ofan á braud ????? Anywho án tess ad fara út í smáatridi ad tá fundum vid allt dótid okkar í třsku einnar sem ad setid hafdi á bordinu og upphófst alvřru Bolt & the bjútifull dramakast ..... Eftir ad hafad andad adeins í allt tad sem hafdi gerst rřltum vid á nćsta stad tví jú.. ekki er margt sem ad bjór ekki lagar !!!!!
Svo var torrablótsdagurinn í gćr og budu Júlía og Vangelis ó řrlítid fyrirpartý sem ad hófst um 5 og vorum ég , Róbert og Jómbi ad sjálfsřgdu mćtt á slaginu med řl undir hendi... Hin besta skemmtun alveg og brunudum svo á Amager selskablokaler tar sem ad blótid var haldi... Sendiherran á svćdinu og hélt smá rćdu, 3 skvísur budu sig fram sem forsřngvarar og voru alveg slćmar !!! á teim tímapunkti tókum ég og Júlía tá ákvřrdun ad taka blótid ad okkur á nćsta ári..... Steig Sixties á svid og tá byrjadi ballid... Allur aldur dansadi sig sveittan á gólfinu í sem betur fer dempudum ljósum :) Skelltum okkur svo á Skarvinn tar sem var stappad svo ad ég og Hallur endudum á Pilegĺrden í einn kaldan ..... Tannig ad dagurinn í dag hefur verid einkar slćmur og ekki ég farid út úr húsi en tad er tó adalega vegna tess ad ekki hef ég enn fengid lyklana mína og Marta í vinnunni.,.,
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
22.2.2007 | 10:32
Snjóstormurinn .......
Jćja , tad var heldur betur búid ad vara mann vid snjóstorminum sem mundi skella á í gćrmorgun.. Jújú vissulega var búid ad snjóa tegar ég vaknadi í vinnu og ekki mjřg svo erfid ákvřrdun tekin um ad hjóla ekki en eitt er á hreinu,.,.. ekki kunna danir ad keyra´tegar řrlítid af snjó fellur á gřturnar, lallast svona áfram og tók endalausan tíma ad komast í vinnuna. Anywho flaut í gegnum daginn í mikilli tilhlřkkun tar sem ad vid áttum mida á Ratatat sem spilar í Loppen í Kristaníu.. Komst klakklaust heim eftir vinnu eftir endalausa bid eftir strćto, tví vedrir var ad versna og tá gekk allt 10x hćgar, og hver annar mćttur í hús en Fródi frćndi bródir hennar Mřrtu og var honum umsvifalaust kennt um ad hafa komid med tetta vidbjódslega vedur med sér frá Íslandi....
Dřmur mínar og herrar.... ég vil kynna adalleikara tessarar sřgu : Snjóstormurinn. Akualeikarar : Marta, Nína, Fródi og um 100 saklausar manneskjur. Props : Kristanía, Loppen, Ratatat, samgřngur.
Sem sagt tá třkum vid okkur til fyrir slćma gřnguferd upp á strćtóskýli. Blés helvítis vindurinn úr řllum áttum og beit alveg í andlitid en hvad leggur madur ekki á sig fyrir Ratatat. Komumst loks og áttum von á strćtó innan tídar, en nei bidum og bidum i gaddinum í 25 mín tangad til ad vid tókum tá snilldar ákvřrdun ad labba bara á Hovedbanen sem tekur vanalega ekki meira en 5 mín en kveid okkur řllum fyrir tví ad yfirgefa strćtóskýlid en gerdum tad nú samt á hřrkunni einni saman og ad sjálfsřgdu var ég ekki í almennilegum vetrarskóm tar sem ad teir přssudu alls ekki vid outfittid !!! Jćja nálgudumst strćtóskýlid a Hovedbanan og loks kom 2A sem flutti okkur upp í Christianshavn og tók tar vid 5 mín gřngutúr til Kristaníu og vedrid ad versna.... Ohhh sjáum svo í Loppen og drifum okkur inn tar sem ad mćtti okkur svona líka mikill reykur og sterk hasslykt , sem kom manni svo sem ekkert á óvart, nema hvad út úr reyknum birtist hřnd og heilsadi hún kumpánlega upp á okkur og baud góda kvřldid, og eitthvad var jónan sterk tví vidkomandi rétt nádi ad sleppa ordunum tegar vid tók tessi líka mikli hósti ad vorum vid í vafa um ad hann mundi bara hreinlega hafa tad... En er upp var komid blasti vid manni um 50 - 79 íslendingar ásamt reyndar um 100 řdrum og greinilegt ad íslendingar eru med besta tónlistasmekkin tví loksins eftir langa bid stukku Ratatat á svidid og fóru hreinlega á kostum... hvet alla til ad hlusta á tetta band... Já og svo eftir tónleikana tustum vid út til ad missa ekki af sídustu ferd strćtóanna til ad komast í Vesterbro í einn bjór eda svo.... Heill hellingur ad bída og ekki kom strćtó, hlupum nidrí metró og gátu metróstarfsmennirnir ekki ákvedid sig hvenćr metróin átti ad koma en eftir nokkra stund ákvádu teir ad hún kćmi bara ekkert meira.... djřfulsins djřfull og madur alveg ad pissa í sig.. Drifum okkur upp og nádum sídasta strćtónum sem ad lokadi á andlitid hennar Júlíu ekki vid mikin fřgnud hjá okkur. Vid komumst upp á Hovebanen en aumingja Júlía og co turftu ad labba heim og tad er VEL langt.... Fródi ordin vel treyttur og vid tók lřng gřnguferd heim nema hvad ad tessi líka yndislegi leigubílstjóri tók okkur uppí og keyrdi okkur heim. Komum Fróda í rúm og héldum vid frćnkur á Blomsten í einn bjór eda svo......
En svo er matarbod hjá okkur á fřstudagskvřldid og fullt af fólki ad koma og svo verdur haldid á Kalaset tar sem ad Bringa ( Inga Rún og Bragi) ćtla ad teyta skífum... Og ad sjálfsřgdu er torrablótid svo á laugardaginn......
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
20.2.2007 | 22:34
Vegna mikillar vinsćlda verdur námskeidid endurtekid !!!
NÁMSKEIĐ FYRIR KARLA
Allir velkomnir, ađeins fyrir karla
Ath: námskeiđin eru flókin ţannig ađ ađeins átta geta sótt hvert námskeiđ
Hvert námskeiđ tekur tvo daga og efniđ er eftirfarandi:
Fyrri dagur
Hvernig á ađ fylla ísmolamót?
Skref fyrir skref međ glćrusýningu
Klósettrúllur vaxa ţćr á klósettrúlluhaldaranum?
Hringborđsumrćđur
Munurinn á ruslafötum og gólfi
Ćfingar međ körfuefni -teikningar og módel-
Diskar og hnífapör: fer ţetta sjálfkrafa í vaskinn eđa uppţvottavélina?
Pallborđsumrćđur og nokkrir sérfrćđingar
Ađ tapa getunni
Ađ missa fjarstýringuna til makans -Stuđningshópar-
Lćra ađ finna hluti
Byrja ađ leita á réttum stöđum í stađ ţess ađ snúa húsinu viđ gargandi -Opin umrćđa-
Seinni dagur
Tómar mjólkurfernur: eiga ţćr ađ vera í ísskápnum eđa í ruslinu
Hópvinna og hlutverkaleikir
Heilsuvakt: ţađ er ekki hćttulegt heilsunni ađ gefa henni blóm
PowerPoint kynning
Sannir karlmenn spyrja til vegar ţegar ţeir villast
Sönn saga frá manninum sem spurđi til vegar
Er erfđafrćđilega ómögulegt ađ sitja ţegandi međan hún leggur bíl?
Ökuhermir
Ađ búa međ fullorđnum: Grundvallarmunur á ţví ađ búa međ mömmu ţinni og maka
Fyrirlestur og hlutverkaleikir
Hvernig á ađ fara međ eiginkonunni í búđir
Slökunarćfingar, hugleiđsla og öndunartćkni
Ađ muna mikilvćgar dagsetningar og ađ hringja ţegar ţér seinkar
Komdu međ dagataliđ ţitt í tímann
Ađ lćra ađ lifa međ ţví ađ hafa alltaf rangt fyrir sér
Einstaklingsráđgjöf og samtöl
Eina sem ţarf er ađ commenta og karlinn ţinn er kominn á biđlista fyrir nćsta námskeiđ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
20.2.2007 | 22:30
Djamm ást !!??
Hć sćta, viltu ekki koma, heim međ mér,
Bara ađ kúra, ţví ég er svo skotinn í ţér.
Ég á risastórt rúm, ţađ besta sem til er.
Ég mun ekkert reyna, vill bar´ađ ţú vaknir, viđ hliđiná mér.
Jú kannski kyssa, og ađeins ađ strjúka, fyrst viđ erum nú hér.
Látt´ekki svona, ţú deyrđ varla kona, ţó ţú verđir allsber.
Hleyptu mér niđur, ég skal vera góđur, og fullnćgja ţér.
Glenntu í sundur, ţetta verđur undur-, -samlegt međ mér.
Og ég ţarf ekkert smokk, ég lét tékka á mér, í desember.
Nú skaltu öskra, sjúga og sleikja kynfćrin á mér.
Ţetta er allt í lagi, enginn veit, ţađ sem enginn sér.
Já kyngdu, og ég lofa, ađ segja engum, ađ ég hafi riđiđ ţér.
Ć sleppt'essu vćli, ţú fćrđ ekkert ađ leggjast, á mitt koddaver.
Og ekki hringja, ég vill ekkert sjá ţig hér.
Ţú lítur út fyrir ađ hafa veriđ svívirt af heilum her.
Svo lyktarđu eins og ígulker.
Ţađ er ekkert hćgt, ađ breyta ţví, sem orđiđ er.
Sćttu ţig viđ ţađ, ţú ert bara enn ein talan fyrir mér.
Ég laug öllu saman, til ađ komast í snertingu, viđ nárann á ţér.
Mér er alveg sama, um ţig, og hver vćnting ţín er.
Ég elska sjálfan mig: hér er ég um mig frá mér...
Tarf ad rćda tetta eitthvad frekar ....??!!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2007 | 22:11
Menningarferd og fleira.....
Jćja tá er enn ein vikan lidin... og ekki nóg med tad ad tá er ferbrúar ad verda búinn.... Mikid djřfull lídur tetta nú hratt.....
Ákvad nú á tridjudaginn ad halda řrlítid matarbod og baud Júlíu, Tótu, Halli, Bibbu og Gudrúnu í fisk.... Til allrar hamingju er íslensk stelpa búin ad opna geggjada fiskbúd í Fredriksberg og skellti mín sér tangad og keypti dýrindis lax sem rann heldur betur ofan í fólkid og til mikilar furdu var ekki dreypt á einum einasta áfengisdropa !!! Júlía baud svo í mat á fimmtudeginum og mćttum vid frćnkur med drykkjarfřng ad sjálfsřgdu hressar á gřtuna sem ad engin íslendingur getur borid fram og hvad tá skrifad rétt.... nema hvad ad tad endadi í svona líka mikilli gledi á Riisen sem er snilldarstadur med bara sćtum strákum. Tók svo vid mjřg erfidur vinnudagur daginn eftir og ekki bćtti úr ad gólfid hjá klippistólnum mínum dúar adeins og vottadi fyrir smá sjóveiki undir lok dags :) Hitti svo Júlíu og Tótu í drykk eftir vinnu sem gerdi mjřg mikid fyrir mig !!!
Annars var helgin nú frekar róleg á Sřndre nema hvad á laugardeginum, á eftir sturtu og andlitsmaska bjalladi Júlía í okkur frćnkur og ekki er nú erfitt ad tala okkur til og skelltum okkur á einn besta stad í Vesterbro sem heitir Blomsten og stendur hann sko alveg undir nafni.... sem sagt ad tá hanga gerviblóm úr loftinu , ordin vel gulnud af reyk sřkum lélegrar loftrćstingar, velúrtjřld einhver til ad hylja holur og rřr í veggjum og hinum ýmsum hlutum skellt svona hingad og tangad, en ekki vantar sćtu strákana tar inni og vid einhleypingarnir alveg sáttar vid tad !!!!
Svo á sunnudeginum skelltum ég og Júlía okkur í Jónshús til ad kaupa mida á torrablótid sem er núna á laugardaginn, by the way.. mikil tilhlřkkun hérna megin ..... Spjřlludum tar vid gesti og gangandi og vildi svo skemmtilega til ad tar var mikid kaffisamsćti og íslenskar vatnsdeigsbollur á bodstólnum sem ad skemmdi ekki fyrir.. gúffudum 2 stykkjum í okkur og héldum upp á 3 hćd í íbúdina sem ad Jón Sigurdson sá merki íslendingur bjó med konu sinni.. Tar er núna safn med hinum ýmsu upplýsingum um hans hagi á tessum árum og tók mitt litla íslenska hjarta vel til sín..... madur langt á undan sínum samlřndum !!!!!
Og nú er mánudagur og madur byrjadur ad hafa hugann vid blótid t.e.a.s. fara í ljós, lita hárid og lenda í hinum mesta hřfudverk sem ad svona samkomum fylgir.... í hverju í andskotanum á ég ad fara í !!!!!!!! Já ekki er allt tekid út med sćldinni....
En yfir og út !!!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2007 | 15:10
já allt getur madur ......
Sko mig.... fyrir tad fyrsta ad tá er ég loksins ordin stoltur třlvueigandi aftur... vei fyrir mig.... og ekki nóg med tad ad tá tókst mér ad downloada řllu sem ad til turfti alveg sjálf !!!!!! Aftur VEI fyrir mér....... :)
En ad tá hefur nú ýmislegt gerst undanfarna daga.... Skrapp til Řldu frćnku og Eddu frćnku sem ad búa í Ĺrhus og hitti svo ad sjálsřgdu Binnu vinkonu sem ad býr tar líka , Mřttu og Stulla og Karó tessi elska var tarna líka.... Eftir rúmlega 3ja tíma rútu/ferju ferd tangad tók hvítvínid vřldin heima hjá Řldu og tangad komu 2 vinkonur hennar. Skelltum okkur út á djammid, hittum elskuna hana Binnu og skemmtum okkur konunglega, og mér til mikillar ánćgu er djammid i Ĺrhus mjřg íslenskt.... Fór ad sjálfřgdu sídust heim eins og alltaf, ef ad einhver sem ad er ad lesa tetta og er í svipudum sporum og ég s.s. ad fara alltaf sídust/astur heim endilega ad hafa samband ;) Svo voru Binna og Trausti madurinn hennar svo yndisleg ad bjóda mér í brřns í hádeginu á laugardeginum sem ad hreinlega bjargadi mér og ekki skemmdi hún Salka Sól dóttir teirra fyrir, tvílíkur engill !!! Fórum svo 6 skvísur og Rasmus út ad borda um kvřldid tar sem ad 3 systur og frćnkur mínar fóru á kostum, vćgast sagt !! Skelltum okkur svo í Hawaii partý hjá Mareni sem er vinkona Řldu og endadi tad í hreinlega besta íslenskagítarpartýi sem ad ég hef hreinlega komid í... Fórum í bćinn ad sjálfsřgdu og fór ég aftur sídust heim, helvítis harka í manni !!!! Svakalega gód ferd og vid tók 3ja tíma lestarferd á sunnudeginum sem ad ekki var ad gera góda hluti !!!
Svo hefur vinnan verid í fyrirrúmi , nóg ad gera og bara gaman...
Fór svo í afmćli til Braga hennar Ingu Rúnar á laugardaginn og breyttist tad í allirstrákarúradofanpartý sem var ekki leidinlegt fyrir okkur stelpurnar !!!! Fer núna ad drita inn myndum mjřg fljótlega. Svo er aldrei ad vita nema ad madur komi eina langa helgi á klakann tar sem ad tad er reunion hjá Vídó.....
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
7.2.2007 | 21:10
Jćja loksins komid ad tvi !!!!
Nu nenni eg loksins ad skrifa eitthvad......
Sem sagt HM ferdin ogurlega.... Stefan kom hingad a fimmtudeginum fyrir og var ad sjalfsřgdu tekid a tvi i Kongsins eins og allir gestir hafa turft ad gera sem ad lata sja sig herna :) Heldum svo i flug asamt Hildi, Einari, Adda og Mřttu daginn eftir og allir i rifandi stemmningu. Komumst heil a hufi, eftir flugferd sem for misjafnlega i folkid, til Germany. Skelltum okkur svo a adallestastřdina og Einar skutladist i tad ad redda midum til ad komast a afangastad .... En helvitis herfan sem ad afgreiddi hann skildi enga ensku, setti okkir i einhverja ull lest og rukkadi okkur svo alltof mikid.... Anywho, turftum ad huka a střdinni i einhverja 2 tima og drapum adsjalfsřgdu timan med mat og řli eins og okkur einum er lagid.... Komum svo sem sagt a hotelid um 1 leytid um nottina, třskunum hent inn og haldid a hotelkranna tar sem ad islendingarnir krunkudu sig saman..... mikil stemmning og drukkid frameftir... Island - Astralia var fyrsti leikurinn okkar og adur en hann hofst var skellt ser a sportcafe og horft a ensku knattspyrnuna tar sem ad Einari til mikillar gledi ad ta vann Liverpool og svo mřludu Islendingar Astrali i ekki svo mjřg skemmtilegum leik.. en allir anćgdir og spruttum strax i almennilegan řl eftir leik og haldid afram langt undir morgun... sumir to lengur en adrir :).... Daginn eftir vorum vid Addi spennt ad sja United leikinn en nadum einungis fyrri halfleik ut af tvi ad Island - Ukraina hofst ta og var enska fornad fyrir hann.... komumst svoad tvi ad United tapadi og svo til ad gera allt veraa skittapadi Island lika !!!!! Krap !!!!!! Řmurlegt i einu ordi !!! Forum med řllum hopnum, tarna voru lika strakar ur skolanum hans Einars med okkur, a Alex sem er skemmtistadur til ad drekkja sorgum okkar og hver haldidi ad hafi verid Tyskalandsmeistari i Mojjito drykkju řnnur en ykkar heittelskud !!!! Sko mig !!!! Hellti i mig 8 drykkjum a no time !!! allir ordnir ansi skrautlegir svona undir lokin og aumingja Hildur ordin veik en hun harkadi nu af ser tessi elska og helt nu adeins lengur ut med okkur hinum vitleysingjunum sem ad sumur hafa styttufettish sem ad eg fer ekki nanar ut i !!! Endudum nokkur a djammi langt fram eftir og vřknudum fersk sem vorid i řl fyrir hadegi daginn eftir tvi mikill leikur fram undan a moti Frřkkum !!!! Einhver svakalegasta stund i minu lifi tegar eftir 10 min var eg ordin raddlaus og eftir 15 min komin med hřfudverk og farin ad atta mig a tvi ad Frakkar vćri adeins komnir med 5 mřrk !!! vill einhver vekja mig.... ćtladi ekki ad trua tessu og allir islendingarnir i salnum ad sturlast !!!! sem sagt hrein gedveiki og fřgnudurinn fyrir utan hřllina tar sem ad islenski faninn var a lofti og folk dansadi og sřng...... Allir turstu svo a sportcafe sem var vid hlidina a hotelinu tar sem ad islensku strakarnig gistu a...... Get svarid tad stemmningin tar var svoleidis... Adii for upp a stol og stjornadi hopsřng tar sem řll islensku ćttjadrarlřgin voru tekin, ad sjalfsřgdu tjódsřngurinn, Islan er land mitt og jafnvel tytur i lauf heyrdist um allt.... Kom svo ekki rutan med landslidinu upp ad hotelinu, allir hludu ut med fana , ludra og allan pakkan og tokum řskrandi a moti lidinu sem ad ćtladi ekki ad trua tvi sem ad vćri ad gerast og flestir felldu nokkur tar....... Svakalegt !!! En sem sagt djamm fram eftir en einn daginn og eins og alltaf sumir lengur en adrir !!!!! Haldid svo heim til Kongsins a tridjudeginum i mjřg misjřfnu astandi :) en skelltum i okkur řl a flugvellinum og ta lagadist madur adeins...... Get sagt ykkur tad ad eg er liggur vid ennta ttreytt eftir tetta ćvintyri og mer til mikillar gledi ad ta er EM i Noregi a nćsta ari og ekki langt ad fara tangad !!!!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggvinir
Tenglar
Ofurkrúttin
myndasídan mín
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar