Elska Křben....

 
Já er sem sagt lent í Křben og er alveg ad luva tad !!!
 
Hitta nánast alla á McKludds á fimmdagskvřldinu og runnu ansi margir kaldir nidur.-. uss og svei attan..
 
Ferdasagan kemur um leid og ég er lent á Íslandi en rakst á tessa merkilegu frétt á mbl...
 
 
 

Winehouse tekur vodka í nefiđ


Nýjasta uppátćki Amy Winehouse er ađ taka vodka í nefiđ, ađ ţví er haft var eftir sjónarvotti sem var á skemmtistađnum Bungalow 8 í London á miđvikudagskvöldiđ.

Winehouse var ţar ađ skemmta sér međ nokkrum vina sinna, ţ.á m. Kelly Osbourne og Kimberly Stewart.

„Einhver hafđi komiđ međ 20 „skot" á borđiđ til hennar og hún ákvađ ađ sýna nýjasta „partítrikkiđ" sitt," sagđi sjónarvotturinn.

Lćknar segja ađ ţađ geti veriđ stórhćttulegt ađ leika ţetta eftir, ţví ađ međ ţessum hćtti berist áfengiđ beint inn í blóđrásina.

 

Nokkud ljóst ad kvikindid hefur verid med njósnara á sínum snćrum á Gullregninu og séd tar hvernig á ad gera tetta !!!! 


Sko mig....

 
Er alveg ad muna eftir tví ad blogga...
 
En semsagt ad tá er allt gott ad frétta hédan. Sama gamla stressid, a la Island.. Madur hefur tad einhvern vegin á tilfinningunni ad allt sé ad fara til fjandans hérna á klakanum en rádamenn tjódarinnar standa í střngu vid ad róa fólk... En ekki tad ad ég ćtli ad fara ad rćda um pólitík eda tessháttar.
 
Eftir rúma 2 mánudi tar sem ad ég streyttist á móti tví ad kaupa bíl gafst ég upp á fřstudaginn sídasta og keypti hryllilega huggulegan krúttbíl ad nafni Skoda Fabia.  Er engin smá skutla á honum og svíf hreinlega um gřtur Reykjavíkur.....
 
Skellti mér á djammid um helgina og fyrst ég var byrjud ad tók ég bara báda dagana takk fyrir gódan daginn.. Ingvar , kćrasti Hrefnu , hélt uppá 25 ára afmćlid sitt med pompi og pragt og var ég mćtt vel fashionably late tar sem ad ég var ad vinna í tćttinum Logi í beinni frameftir... En skemmti mér konunglega og endadi med nokkrum félugum nidrí bć. Ákvad svo ad skella mér á Apótekid sem er nýji kjřtmarkadurinn í midbćnum og tar er brjálud typpalygt alla nóttina, svoldid kroter í 3 stadur en mjřg flottur..  Hitti tar leikarann hann Frank sem leikur annad adalhlutverkid i Klovn.. Spjřlludum lengi saman og var hann bara hress....
 
En kem sem sagt eftir nćstum 2 vikur og ida hreinlega í skinninu..
 
Krúttknús til allra og sérstaklega ykkar í Křben....    SSSMMMUUUU 

Já Já Já...

 
Eins og glřggir lesendur tessa bloggs hafa efalaust tekid eftir tví lítid hefur verid ritad á tessa sídu og hafa mér borist , nánast hótunar sms um ad koma tessu á réttan kjřl.
 
En semsagt ad tá erum vid mćdgin flutt heim aftur og erum mjřg sátt vid tad. Ég er reyndar ad berjast vid řrlitla heimtrá og sakna ég allra krúttanna minna í Kaupmannahřfn svo svo mikid.... En mér og teim efalaust til mikillar ánćgju og ómćldrar gledi er áćtlud koma mín til Kóngsins tann 6.mars nćstkomandi og svo aftur tann 23.apríl.....   :-)
 
En hef sem sagt tekid vid, ásamt Hrefnu vinkonu, rekstri Mojo/monroe hársnyrtistofu og heilsar árid okkur ansi vel.. Erum svakalega ánćgdar med tessa ákvřrdun tó ad vinnan sé ad vissu leyti miklu meiri :-) Erum vid 4 ad klippa tessa dagana og erum med 3 nema og allt svakalega hressar stelpur.. gćti ekki verid betra. Ćtlum reyndar ad fara adauglýsa eftir starfsfólki tannig ef ad tid vitid um einhvern afar hćfileikaríkan fagmann endilega bendid á mig.....
 
Breki er byrjadur í Háteigsskóla og líkar mjřg vel, er eitthvad ad vesenast med heimalćrdóminn og skilur ekki alveg ástćdu tess ad madur verdur ad lćra heima en skynssama krúttid sem hann er , er nú farin ad taka mark á módur sinni :-) ekki ad tad sé alltaf rádlagt en í tessu tilviki mjřg gott :-) Er líka í einhverju dilemma um hvada ítrótt hanneigi ad ćfa og eru handbolti og karate nú efst á bladi...
 
En tá eins og tid getid séd er hér ágćtis byrjun og mun ég lofa , eins og sjálfstćdisflokkurinn í borgarstjórninni,  ad ég mun taka vřldin hér aftur... Vá er ad reyna ad vera fyndin en kannski ekki alveg ad fúnkera... hahahahahaha
 
Anywho.. later lovs 

Gledileg jól !!!!

 

 

gledileg jol

 

 Ofurknús og kossar frá mér og Breka til ykkar !!!

 


Tá er madur lentur....

 

... og lídur líka bara svona vel.

Kom já řrlítid timbrud úr flugi og lagdi leid mína beint heim , í mína íbúd. Var reyndar nett leidó vid Unni systur og Jón Tór kćrastan hennar og nánast rak tau út úr íbúdinni..  Svaf svo í góda 12 tíma í rúminu mínu og vaknadi get ég sagt ykkur fersk sem vorid og med bros á vřr !!!

Tók daginn í dag ekkert of snemma og lá leid mín beint í nýja IKEA sem er huge .. og keypti smá jóladót.. fórum svo til pabba í laufarbraud og hlustudum á jólalřg. Komst alveg hreint í ágćtis jólaskap..

En er sem sagt á leid í minn fyrsta vinnudag í fyrramálid og hlakka mikid til, er líka nett stressud, vel spennt og eftirvćntingin er gedveik. Hlakka til ad hitta starfsfólkid og vona ad ég eigi eftir ad blandast vel inní hópinn :-)

En bid ykkur vel ad lifa tangad til nćst !!!


Stórfréttir !!!!

 

Já fer ekkert ofan af tví ad hér koma stórfréttir......

Ég og einkaerfinginn erum sem sagt ad hefja flutninga og tad til Íslands.. Já gódir hálsar er ad koma aftur eftir eins og hálfs árs dvřl hér í yndislegu Křben...

Mjřg blendnar tilfinningar í gangi hérna megin tar sem ad mig langar í raun lítid ad búa á Íslandi en ég og Hrefna vinkona vorum ad fjárfesta í einu stykki hársnyrtistofu svo tad eru mjřg spennandi tímar framundan....

Er mjřg lřt vid ad skrifa núna , sem ávallt ...

Verd lent á klakanum tann 15.des og hef vinnu á Mojo-Monroe tann 17 nćstkomandi..

Knús á kantinn


Afmćlis skvíza......

 

Ég á afmćli í dag...

ég á afmćli í dag...

ég á afmćli í dag.. ´

ég á afmćli í dag...

Vei Vei Vei.........


Afmćlisveisla ársins......

 

Verdur haldin á Skarvinum , Pilestrćde 43 laugardagskvřldid 3.nóv og hefst gledin kl. 20:00

Bjór í bodi á medan birgdir endast....

cheers

Hlakka til ad sjá tig.....


ELSKU ELSKU BREKI !!!

 

Til hamingju med daginn sykurpúdi......

Elska tig mest af řllum...

vika 30 037


Fréttir frá Skotbrautargřtu....

 

Sem sagt allt gott ad frétta hédan.

Mamma og Unnur búnar ad vera í heimsókn sídan tann 12. og mikid fjřr búid ad vera á heimilinu tar sem ad auk teirra bćttust í hópinn Frřken Tórhildur, sem tók sig til og er ad endurbćta íbúdina sína, og svo hefur verid rottufaraldur hjá Fanney. OG ekki finnst mér tad leidinlegt get ég sagt ykkur.

En tetta verdur ekki voda langt í dag tar sem ad undirbúningur fyrir afmćli einkaerfingjans sem by the way:

´Hér med er řllum bodid til kaffisamsćtis á Skotbrautargřtu 32 laugardaginn nćstkomandi uppúr klukkan 2.

Já gódir hálsar, barnid ad verda 7 ára og nálgast ég nú trítugsaldurinn ódfluga sem ad er bara gaman.

Er líka ad fara ad kaupa midann til Kanada og hlakka ég ordid óstjórnlega mikid til.

farinn í bćinn ad eyda peningum !!!


Nćsta síđa »

Höfundur

Nina Kristjansdottir
Nina Kristjansdottir

Tónlistarspilari

Arcade Fire - Intervention

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband