Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007

Alltof mikid búid ad gerast.....

Já kćru vinir......

Veit ekki alveg hvar ég á ad byrja, en fór sem sagt til Íslands tann 12.apríl sídastlidinn og skemmti mér konunglega. Ćtla ekki ad fara neitt voda náid út í tad en tók djřrf tjútt med Steinu og fleirum tá helgi. Og tar á medal skellti ég mér á reunionid hjá Vídó sem ad var hrillilega gaman tó ad ég stoppadi stutt. Turfti reyndar ad lenja ferdina tar sem ad amma tessi elska fékk loksins ad fara med fridi og kom řll stórfjřlskyldan saman og vid ekkert smá mřrg frá Křben.

Kom svo aftur heim á Tridjudeginum og ekki tók vid róleg vika. Studmenn og Sálin mćttu til Kóngsins ásamt ekkert smá mřrgum íslendingum. Héldu teir ball í Cyrkusbyggingunni og voru alls um 1100 íslendingar samankomnir í gargandi gledi úr řllum aldursflokkum. Endadi balli um 3 laytid og héldum ég, Róbert og Stella tá upp í Vesterbro en fljótlega fóru tau og ég bondadi vid bartjóninn og fleiri ;)

Á fimmtudeginum fór ég svo í vinnu og eftir hana beint á McKluuds til ad hitta skvísurnar á kantinum s.s. Tótu, Júlíu og Mřrtu. Sátum vid í gódu yfirlćti tangad til ad Pétur, Hjalli og Fannar komu og tá ćstust leikar. Drukkum adeins tar en héldum svo í gledinni á Riesen í nokkra til. Mćttu svo Gudrún og Vangelis og var rosa gaman svoldid frameftir....

Gat ekki bedid eftir ad klára vinnuna á fřstudeginum tví eftirvćntingin eftir afmćlisgledi hamingjusystra (Ingibjargar og Gudrunar) var búin ad vera svakalega í nokkrar vikur. Ég og Tóta kíktum á Pétur, Hjalla og Fannar og var Hjalli klipptur líka svona smart !!! Fórum svo saman upp á Řresundskollegi tar sem ad partyid var og tar var hress hópur af fólki og ad sjálfsřgdu Bringan sem ad teytti skífum af sinni alkunnu snilld ..... Tegar lidid var ordid a little bit tipsy fórum vid nokkur á Understellid í Nřrrebro og var gjřrsamlega trodid tar. Eftir nokkra kalda skelltum vid okkur svo upp í hina yndislegu Vesterbro og beint á Gullregnid sem ad opid er til hádegis og hentar tad vid svona tilefni. Bulludum eitthvad tar tangad til ad haldi var í heimahús.

Bjalladi svo júlía í mig rétt eftir hádegi á laugardeginum og fór ég og hitti hana á Enghaveplads tar sem ad vedrir var svo geggjad. Plřntudum okkur á einn af rónabekkjunum og fannst teim vid alveg eiga heima tar, tar sem ad einn af křllunum , hann Peter, nálgadist okkur og baud okkur bjor a 5 kr tar sem ad honum fannst vid alveg turfa á tví ad halda ;) Eftir um 2 tíma setu tar og mikla umrćdu vid Peter og íslenskan vin hans um allt frá Íslandi ad hópferd med teim til Sonny beach í Búlgaríu birtust svo Hjalli, Fannar, pÉtur og Erna vinkona teirra og sátum vid í sólinni med řl til nćstum tví 8 um kvřldid. Fór ég tá heim i fataskipti og beint í matarbod til Vangelisar og Júlíu ásamt 3 vinum hans og var tad alveg hid huggulegasta bod. Trítludum svo á Kluuds og svo tadan á Riesen tar til ad orkan var hreinlega ekki meiri og drulladist tá madur loksins heim.

Svo á sunnudeginum var hún elskid hún Tóta med tetta líka dýryndis matarbod og var setid tar og spjallad, rřkrćtt og hlegid fram ad midnćtti. En sit semsagt núna í rólegheitum til ad eiga nćga orku fyrir leikinn ManUtd vs Milan sem ad er á morgun.

 

Svo vil ég hverja alla tá sem ad lesa tetta og eru í Křben ad tá eru strákarnir úr Nilfisk komnir og ćtla ad spila í 12tónum á fřstudaginn klukkan 18 og verda svo med svaka gigg á Skarvinum á laugardaginn !!!  Skyldumćting !!!

Over and out


Já frřnsku kartřflurnar brunnu !!!!

 

Fyrir 2 dřgum frétti á ad kviknad hefdi í hjá honum fřdur mínum, hann ekki heimä og lřgreglan turft ad brjóta upp hurdina til ad komast inn. Ekki var tetta slćmur bruni heldur einungis hafdi hann skilid eftir kveikt á ofninum og med grillid á, skellt sér ad hitta prestinn vegna útfarar hennar řmmu og skutlast svo heim og komid ad brotinni hurdinni og nokkrum lřgreglumřnnum á sínu heinili.

Nema hvad ad daginn eftir birtist tetta á mbl.is :

Frönsku kartöflurnar brunnu

Tilkynnt var um reyk sem barst frá íbúđ fullorđinnar konu í Hlíđahverfi í Reykjavík í gćrkvöldi. Ţegar ađ var komiđ var konan hvergi sjáanleg en hún mun hafa brugđiđ sér frá. Reykurinn kom frá potti á eldavél. Íbúđin var reykrćst.

Skömmu síđar var tilkynnt um reyk sem barst frá íbúđ í fjölbýlishúsi í Hafnarfirđi. Ţar hafđi húsráđandi skroppiđ frá en á međan brunnu viđ franskar kartöflur sem voru í eldföstu móti í ofni. Skemmdir voru litlar sem engar, ađ sögn lögreglunnar.

 Snillingurinn hann fadir minn !!!


GLORY GLORY !!!!

Já tvílíkur og annar eins leikur.....

Sem sagt skelltum ég og Júlía okkur á McKluuds í gćrkvřldi til ad horfa á ManUtd vs Roma í meistaradeildinni og ekki er slćmt ad á fótboltakvřldum er alltaf veglegt samansafn af huggulegum strákum. Ćtludum nú aldeilis ad vera adeins sédar og mćta snemma til ad fá sćti. Tegar vid komum var stadurinn nánast tómur fyrir utan tvo sem sátu á barnum og svo Bornholm bartjónninn sem ad enginn skilur og ekki voru teir spenntir fyrir leiknum. Hřfdum sem sagt úr řllum bordunum ad velja, smelltum á okkur tveimur bjórum og tylltum okkur. Adeins rćttist úr og bćttust fleiri og fleiri vid.

Og viti menn, einhver gedveikasti fótbolta leikur sem ad ég hef séd lengi og hvorki meira en minna en 8 mřrk skorud. Unidet algřrlega yfirspiludu Roma í fyrrihálfleik svo ad teir áttu engan séns í ad rétta málin. Shit hvad tad var fallegt....

En sem sagt nú skín sólin fallega, United komid áfram og ég á leid til Íslands ásamt stór fjřlskyldunni sem býr einnig í Danmřrku til ad heidra minningu řmmu Soffíu....

Farid fallega med ykkur

kyss&kram


Frábćr stadur í Křben....

Fyrir alla sem eru í hugleidingum um ad skella sér til Křben mćli ég med :

Ad borda á annadhvort : Reef´n´beef sem er super gódur ástralskur stadur med framandi mat og svo Spiseloppen í Kristaníu sem kemur frábćrlega á óvart, gódur matur á gódu verdi....

:-)


Pabbi klikkar ekki.....

Já , karlinn kominn í heimsókn og ad sjálfsřgdu farid á kostum....

Teir sem ad lesa tetta blogg og tekkja pabba minn vita ad hann á skilid fálkakrossinn fyrir ad vera turrasti madur Íslands. ALveg turr á kantinum nema í Křben.. tá sleppir minn af sér beislinu og drekkur řl alveg eins og hann hafi aldrei smakkad hann ádur og hefur verid val marineradur sídan á hádegi á tridjudag :-) mér til mikillar gledi tví tannig kemur okkur best saman....

En sem sagt budum vid Stínu og Didda , foreldrum Mřrtu og pabba (svo var Breki ad sjálfsřgdu) í mat á Sřndre med řllu tilheyrandi. Marta skellti í dýryndis kjúkling og var hvítt og řl í bodinu. Nema hvad ad kallinn hafdi verid ad drekka frá hádegi og var ordin řrlítid tipsý eins og Marta ordar tad svo skemmtilega. Svo eftir mat halda tau řll út á nćsta bar til ad horfa á United spila í meistaradeildinni. Pabbi skellir sér á barinn og segir :..." tre bjór ..!!" aumingjas bartjónninn spyr tá : "... hvad siger du ? " og tá svarar kallinn sposkur á svip : "..  jaa allt fint" spyr tá bartjónninn aftur : "uuuu  nej hvad siger du ?? "  og kallinn segir : "...  fint !!!..."  Get svarid tad, biladist hreinlega úr hlátri tegar ég heyrdi tetta og nokkud ljóst ad danskan er ekki hans sterkasta hlid ;-)

Vard bara ad blogga um tetta sem fyrst svo ad ég mundi ekki gleyma tessu....


Afmćlisvikan hennar Júlíu..

já og ekki var hún leidinlega :-)

Byrjadi á fimmtudeginum med hinu hugglegasta afmćliskaffibodi heima hjá afmćlisbarninu. Tar voru samankomnir hid gedugasta folk og ekki vantadi veitingarnar og frábćrt ad tilheyra svona yndislegum vinahóp tar sem allir eru bodnir og búnir ad hjálpa til. Verst var ad ekki var mikid til af tólum til eldunar og endudum med tví ad teyta rjómann med gaffli sem tók ansi langan tíma en ad sjálfsřgdu gert med brosi á vřr  :-) Mikid rćtt og hlegid og átti Bibban einstaklega gott kvřld og gullmolarnir runnu út úr henni eins og til dćmis :    hana vantadi enska ordid yfir sřgutrád svo hú fletti upp ordunum saga og trádur í ordabókinni brosti sínu fallega brosi og notadi ordid Historyfloss...  hahahahaha   snilldin ein !!!  Svo tar sem ad hún og MAgnus kćrastinn hennar tala mest ensku saman  ad tá detta gullmolarnir út střku sinnum og tegar hun var ad tala um vid hann hvernig hún hefdi verid ad reyna ad prjóna á hjólinu sínu og segir : " ... and then i was trying to prjón on my bike.... " SLĆMUR og bćtir svo vid til ad reyna útskýra vegna tess ad jú Magnus skildi tetta ekki alveg ad tá segir hún : "... ć u know when u lift your weal in the front and bike on the left weal.. " OK kannski ekki fyndid ad lesa tetta en shit jú had to be there !!! en svo var haldid á McKluuds í nokkra kalda..

 

Stud í vinnunni deginum eftir og mćtti Tótan tangad til ad velja sér lit og hjóludum svo heim til ad skella honum í hana tar sem ad tad var Klippidagur raudhćrdra og brúnkukrems :-) Einnig kom hann Ágúst í klippingu og Ingibjřrg og Júlía í heimsókn med einn besta sataykjúkling sem ad ég hef smakkad !!! Tar sem ad Tóta og Júlía hřfdu setid á kaffihúsi sídan um 1 leytid var Tótan ordin adeins tipsý og fór hreinlega á kostum... Krćst hvad vid řskrudum úr hlátri og tá adalega um sřguna úr Hyrnunni af Steingrími Njálssyni sem reyndist svo vera Bjarni Fel.........  med krampa í maganum og hardsperrur í kinnunum ákvádum vid ad skella okkur í einn fyrir svefninn á Sommersted og ekki hćtti hláturinn tar....

Mćtti fersk sem vorid í vinnuna á laugardeginum og undirbjó mig andlega undir plan dagsins tar sem ad frćnkur mínar Alda , Edda og Hlynur unnusti hennar voru á leid til Křben frá Arhus og týdir tad mikid stud og allsvakalegana hávada. En eftir vinnu hitti ég Júlíu og Tótu á BarBarBar og ver stefnan tekin í Leiklistarskólann í Fredriksberg tar sem Finnbogi sem er ad útskrifast tadan var búin ad bjóda okkur á Bingo og uppbod sem átti sér stad tar. Voru eitthvad ekki alveg í gírnum en ákvádum ad fara og spila svona eina rřd eda svoleidis. Vorum mćttar á slaginu 3 og bćttust Bibban og Magnus í hópinn og svo Inga Rún og Binni og var spenningurinn ordin svakalegur sérstaklega tar sem ad 1.vinningur var flug til Islands. Einnig voru allskonar skemmtiatridi og gjřrningar sem fóru mis vel fram......   T.D. dansinn í byrjun sem var algjřrt kast og sřngur ungrar stúlku sem leiddi til tess ad Tótan fékk svakalegt hláturskast og áttum vid řll rayndar erfitt med okkur og endadi tetta á tví ad tegar pían hafdi lokid sér af hélt hún beint til Tótu og skammadi hana. Tóta byrjadi á tvi ad daudvorkenna henni en víst var komin á tad stig í lok kvřldsins ad hún hefdi ordid fyrir miklum skada vegna einstaklega lélegs sřngs !!! Vann Júlía 250 kr inneign á Lundromat og ég og Inga Rún budum í allskyns drasl og tar á medal 2 einnota grill sem ad nptud verdi annad kvřld ef ad vedur leyfir. Hélt heim eftir bingoid um kvřlmatarleytid og voru tá allar frćnkurnar mćttar og háfadinn komin hćttulega nálćgt hćttumřrkum. Fleiri bćttust í hópinn og áttum vid Martan engan séns í tetta lid og gerist tad nú sjaldan ef ad tá einhverntimann. Fórum loksins út sem betur fer fyrir mín eyru og fórum á Riisen til ad hitta Bibbuna og Magnus en tar var stappad ad venju svo Martan kvaddi og vid fórum á Ludviksen sem ad var áglćtt. um 3 ćtladi ég heim en heyrdi tá í Jómba og skellti mér ad hitta hann og Morten vin hans og dansadi rassgatid af mer langt fram eftir.

Vaknadi svo vid vondan draum vid sms frá Júlíu tar sem ad hú tilkynnti mér ad Arcade Fire mundi spila og tyrfti ég ad drífa mig á Bang og Jensen til ad stadfesta midann. Mín hentist framúr, í fřt og setti á mig maskara og drulladi mér út og ćtladi ad hjóla eins og elding nema hvad ad sé ad Júlía stendur á horninu og fer ég til hennar og hún segir mér ad vid hřfum verid of seinar og tad sé uppselt. Tad kom alvarleg djúp sprunga í hjartad á mér nema ad tá ćlir kvikindid útúr sér ... :  " Allt í plati, 1. apríl .. "  GARG !!!   var sem sagt algjřrlega tekin i rassgatid... 

Anywho nú fer Breki ad koma svo tad verdur ekki mikid bloggad á nćstunni en

GLEDILEGA PŔSKA


Höfundur

Nina Kristjansdottir
Nina Kristjansdottir

Tónlistarspilari

Arcade Fire - Intervention

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband