Kćru vinir.....

 

Tá er komin tími á ad setjast nidur og skrifa adeins um mig og mína...

Sem sagt eins og ég skrifadi í sídustu fćrslu ad tá er Bjřggi Hall med tónleika hér í Křben í apríl og ekki frásřgufćrandi nema hvad ad tad kostar heilar 1800 dkr fyrir mat og ball... kallid mig hvad sem ad tid viljid en daninn í sjálfum mér datt nánast nidur daudur. Eftir ársdvřl í Kóngsins er madur nú farin ad horfa řrlítid meira í hverja krónu en madur gerdi heima á íslandi.  Verd ég nú ad vidurkenna ad tessi upphćd fékk mig til ad hugsa mig tvisvar um tar sem ad stemminingin á Studmanna&sálarballinu var gedveik en líka óttaleg sveitaballa stemning. 1100 íslendingar samankomnir á einum stad er svoldid mikid fyrir vidkvćma sál eins og mína :-)

En svona ad řdru ad tá er mikid stud í vinnunni, eins og stadan er núna erum vid 6 íslenskir klipparar og einn dani og ein íslensk adstodarstúlka og ein dřnsk, s.s. íslenska mafían er ad taka yfir !! Hřfum vid hvatt Randi , eigandann, til ad skella sér bara á íslenskunámskeid og taka tátt í gledinni. Er hún eitthvad treg vid tad.... skil tad ekki alveg :-)

Nú er ad ganga í gard haustfrí í skólanum hjá Breka og honum og mér til mikillar gledi lenda mamma og Unnur systir eftir um klukkara hérna í Danaveldi og er tilhlřkkunin mikil á okkar litla heimili !! Og vonast ég eftir gódri matarkyns sendingu frá íslandi tó ad allir séu eitthvad tregir vid tad ad ferdast med saltad kjřtfars....... ég bid ekki um mikid fólk !!!

Opnar svo tívolíid á morgun og er Hallowween ad ganga í gard.. Eru stór plřn í einkaerfingjanum um ferd tangad og í dýragardinn og efast ég ekki um ad mamma eigi eftir ad láta allt eftir honum... Svo er menningarnótt á morgun og sýningar og tónleikar út um allt. Verdur tekin ganga í bćnum og efalaust nokkrum křldum skolad nidur svona hizt og her.

Ćtla svo Bakkabrćdur + Erna ad halda innflutningsparty med "white trash" tema til heidurs My name is Earl sem ad vonandi verdur kíkt í ...

En verd ad fara ad skúra svo kved í bili....

ofurknús á kantinn

 

P.S.    Vá Gudrún Torgerdur... Til hamingju med bumbubúann og mig langar endilega ad fá ad fylgjast med.... Og til lukku med trítugs afmćlid ... Bid kćrlega ad heilsa Lofti og řllum


Iss piss.......

 

Madur ćtti nú ad skammast sín svei mér tá !!!

Hef ekki bloggad í langan tíma. Nú er október gengin í gard og mikid framundan. Mamma og Unnur eru ad koma til okkar og verda í rúma viku og svo kemur Indi bródir og verdur í 5 daga. Breki er hreinlega ad springa úr spenningi og ég ad sjálfsřgdu líka. Breki verdur 7 ára tann 22. okt , já gott fólk, ég á 7 ára gamalt barn.... hvor vildt !!!   Hann blómstar hreinlega í skólanum og er farin ad tala mjřg góda dřnsku. Kominn med marga vini og er gripin einhverju ćgilegu pókemon ćdi.

Erum ég og Fanney heldur betur búnar ad vera í tónleikamidakaupćdi !! erum ad fara á MUSE, Roísín Murphy, BLockParty , Arcade fire og Beirut. Líklega munu fleiri fylgja á eftir.

En er alveg í engu studi ad skrifa en mun ´mín sídustu ord í bili hljóma svo :

 

Bjřggi HAll med tónleika í Křben í apríl !!!

my dream is coming true.....


Andskotans.....

 

.... djřfulsins bloggleti er tetta !!

 Tessi gedveika húsmódir er alveg ad fara med mig. Og nú tar sem ad einkaerfinginn er byrjadur í skólanum, Lykkeboskole, og madur farin ad vinna frá 9-15:30, ad tá geri ég ekkert annad en ad versla í matinn, elda, tvo tvott og brjóta saman, bada barnid og svćfa, vaska upp og taka til og hendast í háttinn sjálf. Řrlítil breyting frá líferni sídasta ár en alveg jafn gaman, bara řdruvísi gaman !!!

Breki sem sagt blómstrar í skólanum og eru tau 2 í bekk med 2 kennara og kemur alltaf med einhver ný ord á hverjum degi. Platadi mřmmu sína í ad kaupa á sig línuskauta og meiri belju á svelli hef ég ekki séd sídan ad hún módir mín, hin yndislega, skellti sér á Reykjarvíkurtjřrn einn veturinn , tók kvikmynda dett á tetta (sem sagt lappir upp í loft og hausinn undir ) og nádi teim merka árangri ad setja eitt stykki góda sprungu á ísinn.

Enn eins og vid Ósarar segjum : "Ćfingin skapar meistarann"

Elskan hann Tobbi passadi Breka fyrir mig svo ég gćti mćtt í lokakvedjupartý hennar Júlíu. Mćttum adeins í seinni kantinum og adeins vel vid skál en var svaka gaman og rjóminn af Křben mćttur. Skellti mér svo adeins í smá púkaskap og fór med gullparinu á Flush í einn řl og var hřrkustud tar hjá okkur tangad til ad einhverjir vitleysingar komu og sóttu mig og héldum vid nidrá Laders í ennfrekar stud !!! Hrós tess kvřlds fćr hin ídilfagra Júlía tar semad hún kyngdi sídasta sopanum um 2 tímum fyrir loftak og ekki nema hvad, hún og Linda sem einnig var heimferd, tjékkudu sig sjálfar inn og endudu í luxusnum á first class... svona á ad gera tetta !!!

Er svo búin ad skella mér í CocoRosie sem voru gedveikar og fórum ég og Fanney med gódum hópi fólks. Hittum svo hommana okkar á CanCan í einn drykk eda svo og smá vatnsslag, fórum svo med Fannari og Ernu uppí Vesterbró á Riisen. Voru teknir tar upp drykkjarhćttir sem henta greinilega ekki řllum, s.s. víský í nefid a la Lísa... Nádi ég ad plata nokkra dani í vitleysinu med mér en sem fyrr stód Fannar med mér í ruglinu. Héldum á Edalinn Gullregnid og hélt vitleysan tar áfram bćdi í drykkjuháttum og félagsskap..... en undir lokin var G&T tekid í nefid og skulum orda tad tannig ad tad endadi ekki vel fyrir ónefndan Fannar, ....

Elskan hún Brynja hefur alveg reddad mér med ad passa ásamt řllum hinum yndislegu frćnkum mínum og vinkonum og takka ég kćrlega fyrir tad... knús á línuna...

En er sem sagt búin ad fjárfesta í nokkrum tónleikamidum:   MUSE - 24.10....... BlockParty- 6.11.......  Arcade fire á afmćlisdaginn minn 7.11 og svo Beirut tann 3.12 og er stefnan tekin á fleiri tónleika.

En tad er sem sagt Skydebanefestival á laugardaginn og byrjar tad kl. 14 og er opid grill, andlistmálning 80´s band og lćti og býd ég alla velkomna hér med.

En tangad til tá


jćja upprifjun vikunnar....

 

... er nú hafin...

Erum sem sagt búin ad vera ad sleikja sólina undanfarna daga mćdginin. Búin ad eyda hellings tíma í Islandsbryggju og svo er nú hún Fanney mín loksins komin og hřfum vid nú eytt dágódum tíma saman ásamt Hildi.

Sídast lidin midvikudag var smá klippisamkoma á Skydebane og mćtti Marta eldhress med Morten, Peter og Jakob sem allir turftu á klipp ad halda. Bćttust svo Bringan í hópinn og ádur en leid á lřngu komu Júlía , Tórir og Fanney saman. Var gledi frameftir og heyrdi ég af svaka stemmningu á Sommersted undir morgun og slóst hardfiskur tar med í fřr.

Annars voda rólegt og hef ég lítid sem ekkert getad unnid tar sem ad bidin eftir skóla og fritidshjemme er miklu lengri en ég átti von á og erum vid enn ad bída. Er ég konstant í símanum ad tala vid hina og tessa hjá kommúnunni en litid gerist. Vorum reyndar í skólanum í dag tar sem okkur var sagt ad Breki fer i modtagerklasse einhverstadar á Jagtvej og er svo skutlad med taxa á fritidshjemmed sem er i Vesterbro sem er ekki einu sinni víst ad hann komist inn á sřkum fjřlda á bidlista..  er hćgt og rólega ad rífa af mér hárid-..---

En erum sem sagt búin ad eyda mestum okkar tíma á Islandsbryggju tar sem bar Kultur festival um helgina og svo í sundlaugunum tar í gćr og í dag. Svaka stud.

Fékk svo útivistarleyfi tar sem ad Tobbi frćndi var svo yndislegur ad passa fyrir mig á laugardagskvřldinu og hélt Júlía loka, loka,lokakvedjupartý á Salonen. Hildur, ég og Fanney vorum heima ad taka okkur til og búnar ad kaupa frosna ávexti, djús og vodka og mixudum eins og vid ćttum lífid ad leysa. Komu svo Bakkabrćdur med Ernu og Steinunni og lengdist veran heima řrlítid. Drulludum okkur svo af stad og mćttum í alsherjar gledi og held ég ad vid tókum ad okkur hlutverk fulla fólksins á stadnum. Eftir ad Salonen lokadi rřlti fólk svona smám saman á Laders, tad tók suma lengur en adra........ Endudum ég og Fanney á hinum huggulega stad Gullregninu adur en heim var haldid...

En sem sagt er ad taka mér smá hvíld frá sólinni núna og er búin ad setja fullt af myndum inn...

Er svo ad fara á CocoRosie á laugardaginn og svo verdur Arcade Fire ad spila á afmćlisdaginn minn og erum mřrg okkar komin med mida á tad..

Tangad til nćst.... 

 


Smá hugleidingar......

 

... svona í byrjun ágústmánadar.

Tar sem ad ég er alin upp á krepputímum á Íslandi og af tannig foreldrum ad bćdi kók og cocapuffs voru eingřngu keypt um jólin eda í einstaka sumarfríum hef ég haft tann háttinn á ad kaupa cocapuffs alveg sárasjaldan. Nema hvad ad fer med erfingjann í búd og kaupi eitt stytti coco pops eda hvad tad nú heitir.

Nema hvad ad svo í morgun tegar vid mćdginin vorum ad borda morgunmatinn, hann coco popsid og ég múslíid mitt rak ég augun í eitt afar áhugavert (ad mér fannst) á coco pops pakkanum. Á dísćta morgunkornspakkanum er dálkur med Nyttig info (gódum upplýsingum) og tar er fyrirsřgnin :  "Stjćler du dine břrns motion ?" Ekki nema hvad ad tar er verid ad benda foreldrum vinsamlegast á tad ad břrn verda ad hreyfa sig minnst 60 mín á dag. Břrnum í dag er keyrt of mikid á milli (sem er alveg satt) og tar af leidandi er sko meira en í gódu lagi ad senda břrnin út med ruslid, hlaupa út í sjoppu og fara med hundinn í gřngutúr tví tar fá tau medal annars hreyfinguna sem ad tau naudsynlega turfa og ef ad fullordnir sinna tessu ofangreindu, sem sagt gerum tetta bara sjálf, erum vid ad stela allt ad 10-15 mín. af mikilvćgri hreyfingu barnanna.... Eru tetta tau skilabodin sem Kelloggs telur mikilvćgt ad setja utan á dísćta morgunkornid sitt,,...  ja mér er spurn !!!

Og svo var nú eitt annad.. jesús ég var í kasti í morgun... ad utan á mjólkinni sem ad sonur minn setti utan á morgunkornid stód : ad tessi tiltekni framleidandi kemur mjólkinni í fernunrar med tví ad gefa beljunum sínum gras !!!!  nú vá er tad !!!  get svarid tad......  Las řrlítid áfram, en sá ekki mikid út tar sem ad augun í mér voru stútfull af tárum, ad til ad mini mćlk myndadist ad tá gćfu mjólkurframleidendurnir kúnum sínum meira gras en venjulega.... 

belja á beit 

 

Vill einhver útskýra tetta fyrir mér !! People...  I´m all confused !!!!    FootinMouth

 

 


Yndisleg helgi.....

 

..... er lidin.

Merkilegt hvad tíminn lídur hratt. Kíki á barnid mitt sem er by the way ad verda 7 ára og ég er enn rétt tvítug.... eda svo. Sumarid nánast ad verda búid , ja ef ad sumar má kalla.

En helgin byrjadi á hreint frábćrri grillveislu sem ad BrIngan baud í, í tilefni brottfara Júlíu til Kanada. Rigningin hefdi mátt sleppa tví ad koma í heimsókn en fjřldinn lét tad ekki á sig fá og héldu strákarnir bara regnhlífunum yfir grillinu og eitt er víst ad enginn fór svangur heim.grill og fleira 031

 Breki skemmti sér hid besta í křrfu og fórum vid heim rúmlega 9 og stód gledin fram undir morgun med tilheyrandi Nasty boy og alveg nýrri stadsetningu á dansgólfi tar sem ad íbúd teirra hjónaleysa býdur kannski ekki alveg upp á stórt gólfpláss. Heyrst hefur ad dansgólfid komst ekki alveg heilt undan hamagangi partýgesta.

Laugardagurinn var tekinn í střkustu róg og var vel íhugad á mínu heimili ad fara og heilsa uppá dýrin í Hálsaskógi, en tar sem ad rigningin ćtlar greinilega ad hrella okkur lengur var sú ákvřrdun nánast kćfd í fćdingu. Tess í stad mćtti fallega fjřlskyldan von Solbakken í klipp og er hún Margrét Solbakken prinsessa bara sćt og var hamagangurinn í eggjastokkunum tad mikill ad ég turfti nánast ad leggja mig tegar tau kvřddu.

grill og fleira 036

 En Halla kom líka í klipp , ekki alveg fersk sem vorid en nánast. Var tetta hin huggulegasta heimsókn og býd hér med fólk á ávallt velkomin í casa de Skydebane.........

Á reyndar von á einhverjum slatta í klipp á midvikudagskvřldid og hlakka mikid til.

Í dag var nánast ćttarmót hjá Gudbjřrgu og Kára og mćttu rúmlega 20 manns í dýrindis mat hjá henni frćnku minni, ekki klikkar hún í eldhúsinu frekar en fyrridaginn. Voru rifjadar upp allskyns sřgur, ýmist nokkud svćsnar eda innan marka á medan břrnin valhoppudu um húsid en mikid var hlegid eins og vanalega tegar Skálarćttin tekur sig til og hittist.

Var ekki alveg í essinu mínu hvad myndartřku vardar tessa helgina en vonandi rćtist úr tví í nćstu viku.

en kved í bili......


Gedveika húsmódirin........

 

....... sem lá í semí-dvala í nokkra mánudi er vřknud til lífsins.

Vaknadi snemma í morgun svona til tilbreytingar og tók tusku og ajax í hřnd og skrúbbadi af řllu, skellti mér í sturtu, vakti einkaerfingjann og skipadi honum á lappir. Skutludumst út og leigdum okkur bíl sem kostadi um 500 kr og kom tad mér řrlítid á óvart, en keyrdum eftir minni í IKEA, med Mika ( ad ósk drengsins ) og 100 íslensk 80's lřg ( sem var mitt val) alveg í botni, og tókst skrambi vel ad rata allavegana áfallalaust. Keyptum helvítis helling tar og svo bćttum um betur í Fiskitorvinu fyrst vid vorum á bíl. Og djřfull tekur á ad eyda svona peningum, komum alveg daudtreytt heim en tegar inn var komid var eins og ég hefdi fengid vítamínssprautu í rassinn og ryksugadi og skúradi alla íbúdina og kom řllu pĺ plads sem ad ég hafdi keypt. Kom IKEA gćjinn eins og kalladur med nýju dýnuna mína og tad lá vid ad ég hafdi hent henni upp á 3ju hćd med annari skiljidi !!!

Sit sem sagt núna í nánast nýrri íbúd, búin ad hreinsa ofninn ad auki og henda í tvottavél en líka alveg búin á tví. Meika engan vegin ad elda svo ad Itzi fćr ad grćda á tví.

En vil benda ykkur hinum húsmćdrunum á eitt : fann klikkadan ofnahreinsi í Super Brugsen sem heitir K2r, madur sprautar honum á stadinn sem á ad trífa og lćtur liggja yfir nótt og tá rennur allur skítur af. Hef ég prófad margar týpur en tessi er algjřrt undur og vildi tví deila tessari reynslu med ykkur...

En hlakka mikid til grillveislunnar á morgun...

lov jú all long time

P.S. á einhver boltapumpu ??


Ekki klikkar Skydebanegade.....

 

....frekar en fyrridaginn og mikid var gott ad koma heim trátt fyrir nettan pirring útí Iceland express..

Til Íslands var eins klukkutímabid en tegar ég og Breki áttum ad fljúga heim á mánudaginn klukkan 15:30 fékk ég sms frá teim med tilkynningu um seinkun á flugi og ekki klukkutíma nei, nei, nei heldur áttum vid flug kl. 23:45 takk fyrir !!! Nett pirripú á kantinum en lítid vid tessu ad gera. Nýttum daginn vel og vorum mćtt uppá vřll ad vera 11 og keyptu allt nammid sem til var og verdur tví útdeilt fljótlega :-) Flugid var fínt og lentum vid á Kastrup rúmlega 6 um morgunin og hvorug búin ad sofa, tá vard bilun í landganginum eda djřfull tad heitir svo vid bidum í vélinni í um hálftíma tangad til tad var búid ad ná í einhvern stiga. Stódum vid mćdginin fyrir utan Skydebanegade um 8  leytid og tá var ekkert annad í bodi en ad burdast med allan farangurinn upp, lřgdumst uppí rúm og sváfum til hádegis.... sídan hefur madur verid ad ná sér tví tetta tekur lúmst á. Ćtla ad njóta tess ad vera í fríi med gullinu en mćta fersk í grillveisluna til BrIngunnar á fřstudaginn og hlakkar Breka mikid til ad hitta alla !!

En fullt af nyjum myndum komnar inn á

http://picasaweb.google.com/sembloggarminnst

og á nyjar myndir sem stadsett er vinstra megin á sídunni

en bid ykkur vel ad lifa


Lífid er yndislegt.....

Jćja, komin med einkaerfingjann í fangid loksins og lífid gćti ekki verid betra...

 Eins og margir vita flaug ykkar heittelskud, já flughrćdda konan fřstudaginn 13.júlí klukkan 13:00 og var ég alvarlega ad hugsa um ad breyta fluginu en ákvad í stadinn ad reyna ad gera mér gladan dag og jafnvel ad splćsa á mig hvítvíni á Kastrup.

Kem uppá vřll og svona fashionably seint og kemst ad tví ad klukkutíma seinkunn vćri á vélinni...  úfff  byrjar ekki vel tannig ad leidin lá beint í hvítvínid og tyllti mér á mjřg hentugum stad til ad getad fylgst med fólki ganga framhjá og finnst mér fátt skemmtilegra, og ekki klikkadi tad frekar en fyrridaginn... Mćtti ekki líka tessa fína breska kelling sem ad ég get lofad ad sé frá Grimsby og Hull.... já nú spyrja sig eflaust margir hvernig ég get sé tad en tad metur madur út frá fřtum og hári og klikka ég sjaldan á tessu mati...  Krćst !!! hvad ég nagadi innri kinnarnar mikid til ad hreinlega bilast ekki úr hlátri... Pían mćtt í einhverskonar army boots med upphćkkun, svona skó sá ég í Kolaportinu tegar tad opnadi fyrst og hélt ad búid vćri ad banna tessa skó og grafa med Buffalo skónum en nei hún klikkadi ekki á teim, var í svřrtum , ekki svo slćmum gammó og gagnsćjum kjól sem ad mig grunar ad sé seldur sem bolur en hún brá á tad rád ad toga hann og teygja all hressilega nidur ... smart..... og tad sem ad sló mig alveg út af laginu var turrt, hryllilegt eldgamalt permanent sem stód út í allar áttir og já var hún ekki bara búin ad skella í djarfan gosbrunn med frotte teygju...... KAST !!!! Svona fólki á ad veita verdlaun fyrir aftreyjungu í gard annarra..  i´m loving it !!!

Jćja komst loksins um bord í vélina og gekk ferdin alveg ágćtlega alveg tangad til í lokin tegar mér fannst helvítis flugstjórinn eitthvad vera ad missa vald á vélinni og var ég hérumbil búin ad banka uppá og taka yfir... var ekki alveg ad meika lendinguna....   Pabbi og Indi komu og sóttu mig og brunudum vid beint til Reykjavíkur, gert sig reddý og fór med djarfa ginflřsku til Steinu .. Tangad komu Íris og Hrefna, Kútjó og Gudfinna, Jómbi og Árni og ádur en ad vid vissum af var klukkan ordin 3 og vid enn ad kjafta... Tussudum okkur nirdí bć og fyrsti vidkomustadur var Oliver, og detti mér allar daudar....  lyktin !!!  OJJJJJ... úldin svita-táfýlu-líkamslykt einhver, tá vill madur nú heldur reyklyktina. En hitta svakalega mikid af fólki og hver var ad teyta skífum annar en Dadi.... Skemmtum okkur tar og fórum svo á Vegamót tar sem ad var alveg stappad !!! Laugardagurinn tekinn í smá shopping og fatapćlingar fyrir  kvřldid tar sem ad Hrefna og Ingvar voru búin ad hóa í gledi.... mćttum fersk tangad og lá svo leidin á Oliver aftur en fór snemma heim til ad vera gód á sunnudeginum til ad taka á móti Breka.

Taldi nidur mínuturnar tangad til ad flódtáragáttirnar opnudust eilítid tegar hann kom hlaupandi á móti mér og hefur tad verid nánast hřnd í hřnd sídan. Búid fara í Húsdýragardinn, bíó, keilu, 2 fótboltaleiki og margar heimsóknir...  Og er svo Jóa & félaga reunion annad kvřldid og hlakka ég mikid til.....

En kem aftur heim á mánudaginn og hlakka mikid til... 

Lov jú guys !!!


Tá er komid ad tví...

............ fć gullmolann minn í fangid eftir 2 daga og get ekki bedid  :-)

Er ad taka mig til fyrir íslandsferdina og pakka alltof miklu eins og venjulega en betra er ad hafa of mikid en of lítid ekki satt ??

Hellingur planadur og er mjřg spennt ad hitta alla og svei mér tá ef ad ég nć bara ekki einum fótboltaleik í Krikanum á medan dvřl minni stendur....

En mun líklega ekki blogga mikid fyrr en ad ég kem heim aftur svo eigidi yndislega daga..

Kys&kram


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Nina Kristjansdottir
Nina Kristjansdottir

Tónlistarspilari

Arcade Fire - Intervention

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband